Ítalski Pepsi aðdáandinn Christian Cavaletti á gríðarlegt safn af Pepsi-dósum. Úrvalið er það mikið að það hefur slegið heimsmet í stærsta safni af Pepsi-dósum. Safnið inniheldur...
Í nýjasta þætti Matvælið, hlaðvarp Matís, ræðir þáttastjórnandi Ísey Dísa Hávarsdóttir við Evu Margréti Jónudóttur sem er sérfræðingur hjá Matís, en hún hefur gert fjölbreyttar rannsóknir...
Nú á dögunum handtók lögreglan í Frakklandi meira en 20 manns sem grunaðir eru um að selja hundruð þúsunda lítra af ódýru rauðvíni, markaðssett sem Bordeaux....
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Sóló sumarbjór frá Íslenskri hollustu vegna þess að bjórdósir geta bólgnað og sprungið. Fyrirtækið Og natura/Íslensk hollusta hefur...
Stærsta Götubitahátíð á Íslandi hefst í dag og verður haldin í Hljómskálagarðinum 16 – 17 júlí. Þar verður að finna bestu matarvagna landsins, yfir 20 söluaðilar og...
Ástralski vínrisinn Randall Wine hefur gengið frá samningi við Accolade Wines um kaup á þremur vínekrum í McLaren-dalnum. Samningurinn felur í sér að Randall Wine fyrirtækið...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af karríi Hot madras curry sem Lagsmaður ehf. flytur inn vegna gruns um salmonellu smit. Fyrirtækið hefur með aðstoð...
Matvælastofnun vekur athygli neytenda á innköllun á Lucky Me! núðlum Instant Noodles Pancit Canton (Original Flavor, Chilli, Calamansi, Chillimansi), og Beef Mami Instant Noodle Soup sem fyrirtækin...
Nýr veitingastaður opnaði á Kirkjubæjarklaustri í júní sem ber heitið Kjarr. Staðurinn býður upp á mat bæði í hádeginu og um kvöldið og er opnunartíminn frá...
„Það er ævintýraför að skella sér á Hnoss í Hörpu í svokallaðan bröns, eða dögurð eða hvað við eigum að kalla léttan hádegisverð með fjölbreyttum réttum....
Nú á dögunum opnaði Messinn sjávarréttarstaður í miðbænum á Selfossi. Sérréttir Messanns eru tvímælalaust fiskipönnurnar, þar sem borinn er fram ferskur fiskur beint úr eldhúsinu á...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...