Tímaritið Condé Nast Traveler sendi frá sér fjölmarga fréttaritara og Steinn Óskar veitingagangrýnanda til ýmsa heimshluta, t.a.m. fóru þeir til Bombay til Búkarest og eins til...
Danska stórfyrirtækið Danish Crown undirbýr nú innrás á íslenskan markað með svínakjöt. Þetta hefur Bændablaðið eftir hinu danska Landbrugsavisen. Þar segir að fulltrúar fyrirtækisins hafi átt...
Veitingahúsið Noma í Kaupmannahöfn, var í gærkvöldi útnefnt 15. besta veitingahús heims, af sérfræðingum breska tímaritsins Restaurant Magazine. Noma fékk nýlega 2 stjörnur í Michelin-bæklingnum þar...
Það hefði ekkert verið að því að hanga aðeins lengur á Hótel Steigenberger, skreppa í nudd eða í girnilega sundlaugina sem blasti við þegar við opnuðum...
Það var að rifjast upp fyrir mér – mætti halda að ég væri uppfull af fortíðarhyggju þessa dagana, ekkert nema afmæli af ýmsu tagi í gangi...
Púkinn hefur ekki látið sjá sig hér á blog.is síðustu vikurnar, enda hefur hann verið í fríi á sólarströnd, þar sem svo margt annað er hægt...
ICELANDIC FISH & CHIPS er veitingastaður sem er staðsettur í Tryggvagaötu 8 og er eitt best geymda leyndarmálið í matarmenningu Reykjavíkur þar er að finna góðan...
Matreiðslumaðurinn Eiríkur Finnsson sér um mötuneytið fyrir um það bil 640 nemendur og starfsfólk í Breiðholtsskóla í Reykjavík. Eiríkur hefur alla tíð verið uppátækjasamur dellukall og...
Hátt í eitt hundrað manns misstu vinnuna eftir brunann í miðbæ Reykjavíkur síðastliðinn miðvikudag. Tveir stærstu veitingastaðirnir sem brunnu höfðu hátt í 70 starfsmenn. Þeir eru...
Myndir frá stórbrunanum í dag við Austurstræti og Lækjargötu hafa verið settar inn í myndasafnið. Smellið hér til að skoða myndirnar (Almennar myndir/Storbruni) Freisting.is/©BASI Myndirnar voru...
Nóg er að snúast hjá Barþjónaklúbbi Íslands (BCI) þessa dagana, en Íslandmót barþjóna verður haldin 6. maí n.k. á Nordica hóteli kl; 20°°. Þess ber að geta...
Allt tiltækt slökkvilið Reykjavíkur hefur unnið hörðum höndum við að ná yfirhöndina á eldinum við Austurstræti 22 og Lækjargötu 2 í allann dag. Allur eldur hefur...