Nýr vefur hefur litið dagsins ljós og er hann tileinkaður Bocuse dOr sem er allra virtasta matreiðslukeppni sem haldin er í heiminum og verið haldin síðan...
Á heimasíðu Litlu frjálsu fréttatofunnar sem ritstýrt er af honum Jóni Axel Ólafssyni er sagt frá því að „Hot spot“ eða heitir reitir komi til með...
Kormákur Geirharðsson veitingamaður segir algerlega óljóst hvort og hvernig verði hægt að framfylgja ákvæðum breyttra tóbaksvarnarlaga, sem kveða á um bann við reykingum innanhúss í þjónusturými...
Reynir MagnússonMynd/Chef.is Reynir Magnússon, yfirmatreiðslumeistari á Loftleiðum hefur sagt upp störfum og hefur ráðið sig í innkaupadeild Dreifingar. Kjartan á sínum yngri árum Við starfi Reynis...
Upptökur standa yfir hjá Sjónvarpinu á þáttaröðinni Söngvaskáld og ætlar dúettinn Súkkat að flytja vel valin lög af ferli sínum. Tónleikarnir verða í dag miðvikudaginn 30...
Hallgrímur Friðrik hættir á Vox og tekur við stöðu yfirmatreiðslumanns á veitingastaðnum Friðrik V á Akureyri. Freisting.is hitti kappann og lagði fyrir hann nokkrar spurningar: Hvænær hættir þú...
Í dag var undirritaður í Dusseldorf samningur milli Icelandair Hotels, dótturfyrirtækis Icelandair Group, og Hilton Hotels Corporation þess efnis að Nordica hótelið í Reykjavík verði hluti...
Berglind Loftsdóttir Ráðstefnan hjá kokkaklúbbnum Canadian Culinary Federation (CCFCC), verður haldin dagana 31 maí – 3 júní n.k., en hún er haldin í hótelinu Renaissance við...
Fjölmargir veitingastaðir í miðborg Reykjavíkur taka þátt í hátíðinni „Hátíðar hafsins“ sem er í tengslum við sjálfan Sjómannadaginn. Þeir veitingastaðir sem um er að ræða eru:...
Opnunarhóf A.Karlssonar var haldið á fimmtudaginn í síðustu viku. Margt var um manninn og veislan í alla staði mjög vel heppnuð. Saxi læknir kom og tók...
Veitingastaðurinn E&O í London hefur fengið sekt rúmlega 1,2 milljónir eftir að barn féll niður hlera sem óvart var skilin eftir opin og endaði barnið í kjallara...
Sonya „The Black Widow“ Thomas Orðatiltækið „Stærðin skiptir ekki öllu“ á vel við hér, en í Filadelfíu var pylsukeppni sem gekk útá það að borða eins margar...