Jón Ólafsson með framleiðslu sína Icelandic Glacial vatnið er komið í lokaúrslit ásamt Coca Cola og Danone, sem framleiðir Evian, í samkeppni um þekktustu verðlaun sem...
Það má með sanni segja að fyrir þá sem huga að verða matreiðslusnillingar, þá eru hér kjörin tækifæri í boði. Þrír af betri veitingastöðum hér á...
Að öllum óvörum þá hefur Þórarinn Eggertsson sagt upp störfum á Salti og er kominn í Múlakaffi. Það er spurning hvort að hann innleiði keppnisrétti úr súrmatnum… hver...
Bjössi Heimsmeistari er hættur hjá Garra og kominn til heildsölufyrirtækisins Fastus.
Agnar Sverrisson og Xavier Rousset hafa staðið í ströngu síðastliðnar tvær vikur, en þeir höfðu svokallaðan prufukvöldverði í eina viku og á fimmtudaginn 6. september s.l....
D´Angleterre „D´Angleterre byggir á 250 ára gamalli hefð sem eitt þekktasta hótel í Skandinavíu þannig að það er ekki verið kaupa köttinn í sekknum,“ segir Gísli...
Bæði Lundúnir og París eru samkvæmt alþjóðlegri könnun komnar upp fyrir Tókýo á lista yfir þær borgir þar sem dýrast er að fara út að borða....
Markús Örn Antonsson Fjörtíu sendiherrar í Kanada fóru í bátsferð um Fundy flóa í gær og smökkuðu eldislax og sjávarrétti frá svæðinu í boði sjávarútvegsráðherra Kanada....
Iðnaðarmenn eru að leggja síðustu hönd á nýbyggingu Grand hótels Reykjavíkur við Sigtún. Herbergin í háhýsunum tveimur hafa smám saman verið tekin í notkun í sumar....
Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra, hefur ákveðið að rjúpnaveiðitímabilið í ár standi frá 1. til 30. nóvember en í fyrra var tímabilið frá 15. október til 30. nóvember....
Hvannarbeit hefur áhrif á bragðgæði lambakjöts að því er fram kemur í rannsókn sem Matís, Matvælarannsóknir Íslands hefur gert á lömbum frá Ytri-Fagradal á Skarðsströnd í...
Umhverfisráðherra mun tilkynna um stærð rjúpnaveiðikvótans síðar í þessar viku, samkvæmt upplýsingum frá Önnu Kristínu Ólafsdóttur. Sigmar B. Hauksson, formaður Skotveiðifélags Íslands, fullyrðir að heimilt verði...