Grunnnámskeiðið, en innihaldið kemur mörgum á óvart. Matur og vín eiga samleið en alltaf er hægt að gera gott betra. Hvað er það sem þarf að...
Fulltrúi frá La Chablisienne var með kynningu í Vínskólanum 8.10, ungur víngerðamaður sem ólst upp í vínekrunum og varði nokkra mánuði hjá Jacob’s Creek til að...
Úrslit um titilinn „Matreiðslumaður ársins“ verður haldin á Akureyri á morgun laugardaginn 13. Október í Verkmenntaskólanum á sýningunni Matur-inn 2007. Keppnisfyrirkomulag verður Mystery Basket og verður uppistaðan...
Rafael Miranda, víngerðamaður hjá Trivento, kynnti vín þeirra í Vínskólanum 20.9. Fyrst var farið yfir landafræði Mendoza svæðisins, lýst ástæður þar og hvar vínekrur Trivento liggja (alls eru...
Lögreglan á Akureyri vill koma því á framfæri að undanfarið hefur borið á því að erlendir aðilar hafi haft samband við veitingahús með tölvupósti. Tilgangurinn er...
Ef þú hefur áhuga á mat og matagerða eða einfaldlega áhuga á öllu sem við kemur veitingageiranum og vil tjá þig, þá er tækifærið hér. Klúbbur...
Á dögunum var fjallað um íslenskt skyr í morgunþáttum bandarísku sjónvarpsstöðvanna CBS og NBC. Í báðum tilfellum fóru næringarfræðingar lofsamlegum orðum um afurðina. Það er ánægjulegt...
Norðlensk Bleikja Um næstu helgi verður sýningin MATURINN 2007 haldin í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Fyrir henni stendur félagið Matur úr héraði Local Food og er...
Um næstu helgi verður sýningin MATURINN 2007 haldin í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Fyrir henni stendur félagið Matur úr héraði Local Food og er sýningunni ætlað...
Hótel D´Angleterre hlýtur í ár verðlaun World Travel Awards sem besta hótel Danmerkur. Er þetta í fjórða sinn sem Hótel D´Angleterre hlýtur þessi verðlaun. Þá var...
Vínþjónasamtökin standa fyrir Gyllta Glasinu í þriðja sinn, og verða verðlaunin afhent á Uppskeruhátíð Vínbransans laugardaginn 20. nóvember á Hilton Hotel Nordica. 5 rauð vín og...
Auðunn Valsson matreiðslumeistari hefur starfrækt bloggsíðu til styrktar CP félaginu á Íslandi en nú líður að lokum söfnunarinnar. 15. október er liðið ár síðan þessi bloggsíða...