Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af kjötsúpu í 1/2 dós frá Ora vegna þess að hún inniheldur ofnæmisvaka soja og mjólk sem ekki eru...
Sérstakur sticks & sushi matseðill verður í boði alla fimmtudaga í vetur hjá gastro-pöbbinum Public House, en staðurinn er staðsettur við Laugaveg 24. Viðburðurinn heitir Bottomless...
Dagana 8.-9. október og 17.-18. október 2024 fór fram árlega Nemakeppni Kornax í bakstri, þar sem 18 bakaranemar mættu til leiks og sýndu hæfileika sína í...
Næstkomandi helgi fer fram úrslitakeppni Arctic Young Chef 2024 þar sem keppt verður um titilinn Besti kokkur norðurskautsins. Keppnin fer fram í Hörpunni í Reykjavík,...
Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af First Price Fusili pastaskrúfum sem Krónan ehf. flytur inn vegna skordýra sem fannst í einum poka. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna...
OTO og Miyakodori frá Stokkhólmi setja upp einstakan “PopUp” viðburð 1. og 2. nóvember næstkomandi á veitingastaðnum OTO í miðborginni. „Ég og Lars (einn af eigendum...
Nú á dögunum var bröns-hlaðborð í boði á Síldarkaffihúsinu á Siglufirði með ýmis konar góðgæti: Avókadó rist Beyglur með rjómaosti og silungi Beikon- og grænmetis eggjakökur...
Tvær nýlegar hópsýkingar hafa orðið í Noregi sem raktar voru til hamborgarakjöts sem ekki var nægilega vel eldað. Sérfræðingur hjá Matís telur þörf á að upplýsa...
Starfsmannafélag Samherja á Dalvík, Fjörfiskur, hélt árlegt villibráðarkvöld sl. laugardagskvöld, þar sem starfsfólk og gestir gæddu sér á íslenskri villibráð í veglega skreyttum matsal félagsins. Þetta...
Austur-Indíafjelagið fagnar 30 ára afmæli nú í október og af því tilefni verður boðið upp á sérstakan matseðil allan mánuðinn, sem ber yfirskriftina 30 réttir fyrir...