Nú í sumar efndi verkefnið NextGenProteins, sem unnið er að hjá Matís, til myndasamkeppni fyrir nemendur á aldrinum 8-10 ára. Viðfangsefnið var matur framtíðarinnar og sendu...
Róbert Aron Magnússon hefur verið ráðinn sem markaðs og verkefnastjóri „Miðborgin – Reykjavík – Félagasamtök„ sem er nýtt markaðsfélag miðborgarinnar sem var stofnað í mars s.l....
Út er komin kennslubók fyrir fyrsta þrep matvælabrauta. Höfundar bókarinnar eru matreiðslumeistarnir Hermann Þór Marinósson, Hinrik Carl Ellertsson, Sigurður Daði Friðriksson, Ragnar Wessman og Ægir Friðriksson....
Spænski veitingastaðurinn El Faro á Garðskaga lokar fyrir fullt og allt í lok september vegna breyttra aðstæðna. Staðurinn opnaði í apríl í fyrra og naut mikilla...
Öll 7 hótel Íslandshótela í Reykjavík hafa nú hlotið umhverfisvottun frá „Green Key“. Að auki hafa 6 hótel fyrirtækisins á landsbyggðinni hlotið vottun en stefnt er...
Þeir sem fara um og skoða sig í gamla bænum á Blönduósi þekkja varla gamla bæinn lengur því það er búið að gera upp og endurbyggja...
„Loksins eftir langa 8 mánuði má ég loksins tilkynna að ég er að fara að gefa út bókina: Ómótstæðilegir eftirréttir.“ Segir Ólöf Ólafsdóttir í tilkynningu. Ólöf...
Veitingahjónin Daníel Pétur Baldursson matreiðslumaður og Auður Ösp Hlíðdal Magnúsdóttir hafa ákveðið að draga sig úr rekstri Torgsins / Sigló Veitingar ehf., en félagið rekur m.a....
Í samtali Veitingageirans við Baldur Sæmundsson í Hótel- og matvælaskólanum á dögunum sagði hann frá því að hann væri hættur sem áfangastjóri og væri farinn að...
Frá 1. október næstkomandi mun Vinnumálastofnun leigja Hótel Glym til hýsingar allt að 80 umsækjenda um alþjóðlega vernd. Samsetning hópsins sem þar mun dvelja liggur ekki...
Sælkerar létu sig ekki vanta á BBQ grillhátíðina hjá Sælkerabúðinni á laugardaginn s.l. Allt gekk mjög vel, veðrið var frábært og gestirnir mjög ánægðir með hátíðina....
Nú fer fram vinna við stjórnunar- og verndaráætlun lunda. Umhverfisstofnun ber ábyrgð á verkefninu og vinnur áætlunina í samstarfi við Náttúrufræðistofnun Íslands og hagsmunaaðila. Í febrúar...