Það er búið að vera nóg um að vera á Stóreldhússýningunni í Laugardalshöllinni sem hófst í gær fimmtudaginn 31. október, en henni lýkur í dag föstudaginn...
Forseti bauð til hádegisverðarmóttöku þar sem fulltrúar Íslenska kokkalandsliðsins önnuðust matreiðsluna. Móttakan var í tilefni af Norðurlandaráðsþingi 2024 og sóttu hana um 120 gestir, þar á...
Madeira er vettvangur Heimsmeistaramótsins í kokteilagerð frá 31. október til 3. nóvember í hinni fallegu borg Funchal. Þetta virðulega mót, sem er haldið af Alþjóðasambandi barþjóna...
Matvælastofnun varar við neyslu á Singapore style noodles og Katsu Chicken with rice frá My protein, vegna hættu á að þær innihaldi ótilgreind jarðhnetuprótein. Samkaup hafa...
Sýningin Stóreldhúsið fer fram í Laugardalshöll dagana 31. október og 1. nóvember. Sýningin er fullbókuð og greinilegt að mikil þörf er fyrir birgja og starfsfólk stóreldhúsa...
Mötuneytið í Alvotech er þekkt fyrir að bjóða upp á fjölbreyttar, hollustu- og bragðgóðar máltíðir, en allt annað var upp á teningnum hjá mötuneytinu nú á...
Hér hefur fiskur verið hertur nánast frá landnámi; skreið var lengi mikilvæg útflutningsvara og harðfiskur er hnossgæti. Nú er unnið að því að fá hertan fisk...
Undirbúningur fyrir STÓRELDHÚSIÐ 2024 er hafinn í Laugardalshöllinni. Hin fjölmörgu fyrirtæki er sýna þar allt mögulegt fyrir stóreldhús landsins munu brátt byrja að setja upp bása....
Uppskrift - Djúpsteiktar vöfflur með lambatartar
Grænmetisbók Matís er nú öllum aðgengileg á vefsíðu Matís. Í þessari vefbók eru aðgengilegar upplýsingar um grænmeti allt frá uppskeru til þess að grænmetið kemur á...
Í ljósi frétta síðustu daga telur Matvælastofnun rétt að árétta nokkur atriði er varða meðhöndlun matvæla, sérstaklega með E. coli í huga. Hvað er E. coli?...
Besti veitingastaður í heimi Noma snýr aftur til Ace hótelsins í bænum Kyoto í Japan þar sem Noma mun bjóða upp á PopUp í tíu vikur,...