Landslið bakara keppti í Norðurlandameistaramóti bakara sem haldið var 11.–12. september s.l. í Weinheim í Þýskalandi. Landsliðið hreppti 2. sætið í keppninni sem er glæsilegur árangur....
Matvælastofnun varar neytendur við Núll ves kjúklingapasta frá Álfsögu ehf. vegna vanmerktra ofnæmis- og óþolsvalda (sellerí og egg). Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað...
Dagana 5. – 9. september fór Evrópumót iðn-, verk- og tæknigreina, Euroskills 2023, fram í Gdańsk í Póllandi. Ellefu ungir og efnilegir keppendur frá Íslandi tóku...
Í seinustu viku opnaði Pikkoló formlega nýjustu stöðina sína í Grósku. Dagur. B Eggertsson borgarstjóri fékk þann heiður að klippa á borðann. Pikkoló er heildstætt dreifikerfi...
Landslið bakara keppir í Norðurlandameistaramóti bakara sem haldið verður 11.–12. september næstkomandi í Weinheim í Þýskalandi. Landsliðið hefur æft mikið síðastliðnar vikur og allt orðið klárt...
Hagar hafa opnað fyrir umsóknir í nýsköpunarsjóðinn Uppsprettan. Þetta er í þriðja sinn sem Uppsprettan auglýsir úthlutun og eru um 20 milljónir til úthlutunar úr sjóðnum...
Fyrsti keppnisdagur í Euroskills, Evrópumót iðn-, verk-, og tæknigreina fór fram í gær, en keppnin er haldin í Gdańsk í Póllandi dagana 6. – 8. september....
Euroskills, Evrópumót iðn-, verk-, og tæknigreina fer fram í Gdańsk í Póllandi dagana 5. – 9. september með opnunarhátíð í dag 5. september og lokaathöfn og verðlaunaafhending...
Opnunarhátíð Euroskills, Evrópumót iðn-, verk-, og tæknigreina í Gdańsk í Póllandi fer fram í dag, en keppnin stendur yfir dagana 6. – 8. september og lokaathöfn og...
Matvælastofnun varar við neyslu á Langsat bón bón ávöxtum sem Dai Phat flutti inn vegna þess að það mældist varnarefnaleifar (Carbaryl) yfir leyfilegum mörkum. Fyrirtækið hefur...
Hinn sögufrægi og rótgróni veitingastaður Askur á Suðurlandsbraut hefur skipt um eigendur. Það eru matreiðslumeistararnir Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Lárusson hjá Sælkerabúðinni og Lux...
Hátíðin Taste of Iceland fer fram dagana 7. – 9. september næstkomandi þar sem boðið verður upp á Íslenskan mat á franska veitingastaðnum Bistronomic sem staðsettur...