Þau í Hörpudisknum eru mikið að þjónusta fyrirtækjamarkaðinn. Eitt fyrirtækið vildi borgarafund með 4 tegundum af borgurum með humri, hreindýri, nauti og kjúklingi. Leynibragð á hreindýra...
Samstarfsverkefni Grillsins og Bændasamtakanna, þar sem bændur í ýmsum búgreinum verða heimsóttir. Hægt er að horfa á skemmtilegt myndband hér að neðan þar sem Sigurður Helgason...
Nú er hafið hin skemmtilega keppni, WOW Cyclethon, þar sem safnað er áheitum fyrir Barnaheillum en um er að ræða hjólreiðakeppni þar sem hjólað er umhverfis...
Mikil aukning hefur orðið í veitingageiranum og áhugi almennings á Twitter og notkun þessa samskiptamiðils við ýmis tækifæri, að nú býður freisting.is öllum þeim sem nota...
Í byrjun júní opnaði vefsíðan Heilsutorg.com við formlega athöfn í veitingasal heilsuræktartöðvarinnar World Class í Laugum. Heilsutorg.com er hugsað sem miðja umfjöllunar um heilsu á Íslandi...
Nora Magasin (áður Íslenski barinn við Austurvöll) er nýr veitingastaður við Pósthússtræti 9, Reykjavík, en á morgun verður „soft“ opnun klukkan 19:00. Nánari umfjöllun um Nora...
Freisting.is hefur komið sér fyrir á Instagram með „hashtaginu“ #veitingageirinn og birtast allar myndir á forsíðunni. Eins og kunnugt er þá hefur facebook bætt við Hashtag...
Sýningin MATUR-INN 2013 verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri dagana 11. og 12. október 2013. Sýningin er stærsti viðburður í starfsemi félagins Matur úr Eyjafirði –...
Finnskt kokteilkvöld var haldið á Borg Restaurant þar sem Pekka Pellinen kokteilsérfræðingur frá Finlandia hannaði flotta drykki í samstarfi við kokteilsérfræðinga Borgar Restaurant. Það var ýmislegt...
Pallurinn á Húsavík kominn á fullt | Sniðugt konsept í sumar Veitingastaðurinn Pallurinn opnaði í fyrra 1. júní 2012 á þaki björgunarsveitarhússins á Húsavík. Einungis er...
Þann 30. maí 2013 lokaði Café Konditori Copenhagen á Grensásvegi dyrunum í síðasta sinn. Lauk þar með sögu þessa 16 ára bakarís og konditori sem stofnað...
Forsnar súpur unnar úr besta fáanlega grænmeti frá Oerlemans eru væntanlegar á markaðinn í næstu viku. Súpurnar eru merktar með „Clean Label“ sem þýðir að þær...