Íslenska hamborgafabrikkan hefur lokað útibúi sínu í Kringlunni í Reykjavík. Útibúið við Höfðatorg stendur nú eitt eftir en veitingastaðnum á Akureyri var lokað í desember. Sjá...
Parið Jón Svavar Olzen og Eva Dögg Vigfúsdóttir hafa keypt allt hlutafé í fyrirtækinu R5 bar ehf. en fyrirtækið sér um rekstur barsins R5 á Akureyri...
Nú er komið að því að fara yfir mest lesnu fréttirnar sem birtust á veitingageirinn.is á árinu 2023. Þá vakti umræðan um eldislax úr sjókvíum mikla...
Á Veitingageirinn.is er stór uppskriftarbanki og eru uppskriftirnar frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Hér að neðan eru...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Villisveppasúpu frá Sælkerabúðinni vegna þess að glerbrot fannst í vörunni. Sælkerabúðin hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit...
Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, afhenti nú á dögunum viðurkenningu fyrir fallegustu jólaskreytingar rekstraraðila í miðborginni. 38 þrep, Laugavegi 49, fékk viðurkenningu fyrir fallegustu jólagluggaskreytinguna...
Krónan hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, innkallað eftirfarandi matvöru vegna skordýra sem fundust í vörunni. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vöruna sem...
Nýlega úthlutaði Íslandsbanki 14 frumkvöðlaverkefnum styrki úr frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. Alls var úthlutað styrkjum fyrir 50 millj. króna Verkefnið Kaffibrennsla í Skagafirði hlaut hæsta styrk sem var...
Á fjórða hundrað manns mættu í Skötuveislu á Réttinum í Reykjanesbæ á Þorláksmessu og nutu skötu og meira góðgætis undir ljúfum tónum frá Guðmundi Hermannssyni, Mumma....
Hátíð var í bæ á Borg Restaurant 20. Desember síðastliðin þar sem Jólabolla Barþjónaklúbbs Íslands fór fram. Bollan er árlegur góðgerðaviðburður, en í ár rann allur...
Sigvaldi Jóhannesson matreiðslumaður, betur þekktur sem Silli kokkur hefur flutt veisluþjónustuna en öll aðstaða var með aðsetur í á Kárnsesbraut í Kópavogi og hefur nú flutt...
Tveir þekktir veitingastaðir hafa hlotið einn af hverjum fimm möguleikum fyrir hollustuhætti matvæla eftir að eftirlitsmenn komust að því að „mikilvægar endurbætur“ væru nauðsynlegar. Þessir tveir...