Hinn árlegi hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldin í byrjun janúar eins og hefð hefur verið fyrir. Kvöldverðurinn að þessu sinni var haldin á Hilton Nordica og...
Bóndadagurinn er fram undan en hann er á föstudaginn 26. janúar næstkomandi. Af því tilefni mun Sigvaldi Jóhannesson matreiðslumaður, betur þekktur sem Silli kokkur bjóða upp...
Núna á vorönn er boðið upp á nám í 2. bekk í matreiðslu á matvælabraut Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA). Er þetta í fimmta skipti sem slíkt...
Sigfús Sigurðsson eigandi fiskbúðar Fúsa tilkynnti á facebook að búðin verði lokuð næstu tvær vikurnar. „Ég er að fara í smá aðgerð.“ Segir Sigfús, sem stefnir...
Alltaf gaman að glugga í gamalt efni á timarit.is. Með fylgir auglýsing frá veitingastaðnum Punktur og pasta sem birt var í Morgunblaðinu föstudaginn 12. maí 1989....
Ný mathöll opnar á Ásbrú í vor í húsnæði sem á tímum varnarliðsins var veitinga og skemmtistaðurinn „Top of the Rock“. Að sögn Kjartans Eiríkssonar sem...
Halla María Svansdóttir, eigandi veitingastaðarins Hjá Höllu í Grindavík, leitar að atvinnuhúsnæði til leigu í 1-2 ár. Þetta kemur fram í tilkynningu á facebook síðu Höllu....
Lemon er með í boði nýja vegansamloku og rauðrófudjús í janúar, Fyrir eru allir djúsarnir þeirra að sjálfsögðu vegan og próteindrykkurinn Power Plant sem Telma Matthíasdóttir...
Vinalegur rígur milli kokka og þjóna er rótgróinn hluti af bransanum og hefur verið í marga áratugi, landa og heimsálfa á milli. En hvað ef þjónarnir...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá heilbrigðiseftirlitinu um innköllun á spönskum Lazos cebra de Hojaldre smjördeigslengjum frá Duicinove pasteleria sem Costco Ísland flytur inn. Innköllunin er vegna...
Þrettán nemendur hefja nám í matartækni í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA) núna á vorönn. Námið er sett upp sem lotunám og þess á milli eru nemendur...
Geitin er nýr sportbar í Garðabæ sem staðsettur við Urriðaholtsstræti 2-4. Staðurinn býður upp á góðan mat í bland við skemmtilega íþrótta-stemningu, þar sem helstu íþróttaviðburðir...