Föstudaginn 7. mars verður haldin sérlega glæsileg matarhátíð á Bacco Pasta í Smáralind, þar sem hinn einstaki Parmigiano Gran Moravia ostur verður í aðalhlutverki. Þessi margrómaði...
Big Chicken, skyndibitakeðja sem körfuboltagoðsögnin Shaquille O’Neal stofnaði, hefur gengið til samstarfs við Craveworthy Brands, fyrirtæki sem á meðal annars Genghis Grill og Taim Mediterranean Kitchen....
Matvælastofnun varar við Kötlu baunasúpugrunni vegna framleiðslugalla en rof var á hitastýringu í dreifikerfi og er varan því ótrygg. Fyrirtækið hafði samband við Matvælastofnun. Fyrirtækið hefur...
Í sumar opnar nýr baðstaður, Laugarás Lagoon, í Laugarási við bakka Hvítár. Um er að ræða glæsilegt baðlón á tveimur hæðum með fossi sem gestir geta...
Vetrarmatarmarkaður Íslands verður haldinn helgina 8 -9 mars á jarðhæð í Hörpu, þar sem íslenskar matarhetjur koma saman til að fagna gæðum og fjölbreytni matvæla. Viðburðurinn...
Matvælastofnun varar við neyslu á Nina Internationar muldum melónufræjum frá Ghana sem Lagsmaður ehf. flytur inn vegna gruns um örverumengun. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit...
Eftir ógleymanlega ferð til Japans hefur hinn heimsfrægi veitingastaður Noma sest aftur að í Kaupmannahöfn, fullur af innblæstri og orku. Noma, sem hefur löngum verið þekktur...
Samkvæmt heimildum The Wall Street Journal eru viðræður komnar á lokastig milli fjárfestingafyrirtækisins Roark Capital og skyndibitakeðjunnar Dave’s Hot Chicken um kaup sem gætu numið um...
Á síðastliðnu þriðjudagskvöldi fór fram einstök keppni í hraða og snyrtimennsku á barnum Jungle, þar sem Barþjónaklúbbur Íslands og Jungle héldu „Espresso Martini Turbo White T-Shirt...
Veitingastaðurinn Centrum á Akureyri eykur starfsemi sína með nýrri viðbót í húsnæði gamla Pósthúsbarsins. Nýja rýmið verður opnað formlega föstudaginn 28. febrúar kl. 20:00. Garðar Kári...
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. hefur undirritað samkomulag um kaup á 100% hlut í Kjarnavörum hf. Kjarnavörur, stofnað árið 1989, er eitt stærsta framleiðslufyrirtæki landsins á sviði...
DoorDash hefur samþykkt að greiða nærri 17 milljónir dala til að leysa ásakanir um að fyrirtækið hafi misnotað þjórfé viðskiptavina til að niðurgreiða grunnlaun sendla hjá...