„Það eru allt of mörg dæmi um að fólk sé ekki að borga fyrir prufuvaktir og þetta er að verða stórt vandamál, sérstaklega í veitingageiranum,“ segir...
Í febrúar s.l. óskaði Listasafn Reykjavíkur eftir rekstraraðila til að taka að sér rekstur veitingasölu safnsins í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík. Nú á dögunum var...
Nýjasta hótelið í Fosshótel keðjunni verður Fosshótel Glacier Lagoon en framkvæmdir við hótelið hófust í apríl 2015. Nú er loks farið að sjá fyrir endan á...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...
Nú vikunni fór fram ráðstefna í Hörpu með yfirskriftinni „Matur er mikils virði„, þar sem sjónum var beint að framtíðinni og leiðum til að auka verðmæti...
Somersby sumarkokteillinn 2016 var haldinn síðastliðinn sunnudag 8. maí. Þar fóru dómarar á milli staða með myndatökumanni og dæmdu kokteila á hverjum stað. 10 staðir voru...
Óskar Finnsson matreiðslumeistari hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íslandshótela. Íslandshótel reka 18 hótel sem eru meðal annars Grand Hótel Reykjavík, Best Western Hótel Reykavík, Hótel Reykjavík...
Matur er mikils virði er yfirskrift ráðstefnu sem haldin verður í Silfurbergi í Hörpu á morgun, fimmtudaginn 19. maí. Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnunnar...
Leó Ólafsson og kærastan hans Ólöf Rún Sigurðardóttir heimsækja 10 heitustu veitingastaðina í Reykjavík að þeirra mati. Fyrst er það Fiskmarkaðurinn, en lesa má um umfjöllunina...
Framkvæmdir við stækkun á Fosshótel Húsavík eru vel á veg komnar og stefnt verður að því að opna hótelið 28. maí 2016. Framkvæmdirnar hófust í nóvember...
World Class keppnin er haldin í fyrsta sinn á Íslandi en þetta er ein stærsta og virtasta barþjónakeppni heims og hefur verið haldin síðan árið 2009. ...
Nýi veitingastaðurinn í veitingaflóru miðborgar Reykjavíkur Matarkjallarinn opnaði formlega á fimmtudaginn s.l., en staðurinn er staðsettur við Aðalstræti 2. Inngangurinn er ekki tilbúinn til að byrja...