Nýi veitingastaðurinn Public House Gastropub sem staðsettur er við Laugaveg 24 hefur verið formlega opnaður með bráðabirgðaleyfi, en ástæðan fyrir því að leyfið hefur ekki fengist...
Á uppstigningadag 14. maí s.l., var haldið hið árlega karnival, sem heitir Opinn dagur á Ásbrú, og var þemað All American County Fair. Karnival er skemmtileg...
Úlfar Eysteinsson, matreiðslumaður og eigandi veitingastaðarins Þrír frakkar, verður ekki með á Fiskideginum mikla þetta árið og hefur ákveðið að sniðganga Dalvík endanlega eftir að hafnarstjórn...
Framkvæmdum miðar vel við nýja hótelið á Siglufirði, Sigló Hótel, en þó næst ekki að opna það þann 1. júní nk. eins og að hafði verið...
Nú á dögunum stóð Sölufélag Garðyrkjumanna fyrir sumarleik þar sem hægt var að senda inn skemmtilegar myndir þar sem íslensk jarðarber koma við sögu. Leikurinn fór...
Eftirtalin félög og sambönd: MATVÍS, VM- Félag vélstjóra og málmtæknimanna, Samiðn, Rafiðnaðarsamband Íslands, Grafía –(FBM) stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum og Félag hársnyrtisveina hafa ákveðið að...
Veitingamenn sem eru að hefja rekstur finna sárlega fyrir verkföllum þessa dagana. Þeir Eyþór Mar og Gunnsteinn Helgi hugðust opna staðinn Public House á Laugavegi um...
Auðvitað erum við að tapa á þessu. Við áttum að opna síðastliðinn föstudag, verkið er klárt og allir okkar fjármunir liggja í húsnæðinu og engar tekjur...
Sjónvarpskokkurinn Magnús Ingi Magnússon var á ferð í Vestmannaeyjum nú í maí til að kynna sér ferðaþjónustu og veitingamenningu eyjaskeggja. Afraksturinn verður sýndur í þáttum Magnúsar...
Nú á dögunum fór fram kokteilkeppnin um Besta Brennivíns Kokteillinn 2015, en úrslitakeppn var haldin í Tjarnarbíói. Alls bárust 26 uppskriftir af girnilegum drykkjum í keppnina...
Nýr skyndibitastaður með heilsusamlegt fæði mun opna í lok maí við Hringbraut 119 í Reykjavík þar sem Hrói Höttur var áður til húsa. Staðurinn sem heitir...
Magnús Hauksson, kokkur á Tjöruhúsinu, var dæmdur til sex mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar og til greiðslu 39 milljóna sektar sem renna skal í ríkissjóðs vegna brota sinna...