Meðlimir í Klúbbi Matreiðslumeistara ætla að fjölmenna á forsýningu á myndinni Burnt með Bradley Cooper í aðalhlutverki á fimmtudaginn 22. október í VIP salnum í Smárabíói....
Þann 24. október næstkomandi fer fram matreiðslukeppni þar sem heyrnarlausir matreiðslumenn keppa og fulltrúi Íslands er Unnur Pétursdóttir. Keppnin sem heitir Deaf Chef, fer fram í...
Dagana 29. febrúar til 3. mars 2016 verður Reykjavik Bar Summit haldið hátíðlegt í annað sinn í miðborg Reykjavíkur. Barþjónar frá nokkrum af flottustu börum í...
Andri Már Ingólfsson hefur samþykkt kauptilboð Eikar í allt hlutafé Heimshótela, eignarhaldsfélags Hótels 1919, samkvæmt fréttatilkynningu sem að mbl.is birtir. Þar segir að fjöldi aðila hafi...
Nú fer fram Super Final í heimsmeistaramóti barþjóna sem haldið er í Sofiu í Búlgaríu. Það eru sex lönd sem keppa um „Cocktail of the year“,...
Barþjónakeppnin „Finlandia Mystery Basket“ verður haldin fimmtudagskvöldið 22. október, klukkan 22 með fljótandi veigum á Lava barnum í Reykjavík. Keppnisfyrirkomulagið er skemmtilegt og öðruvísi en við...
Eitt af ferskari brugghúsum Norðurlanda tekur yfir dælurnar á Mikkeller & Friends Reykjavík. Næstkomandi föstudag, 16. október, mun Mikkeller & Friends Reykjavík á Hverfisgötu 12 blása...
Bruno keppti fyrir hönd Íslands í Flair í gær og komst ekki í 6 manna úrslit en stóð sig frábærlega. Stefán Ingi Guðmundsson mun keppa í...
Nú fer fram keppni í flair á heimsmeistaramóti barþjóna sem fram fer í sofiu í Búlgaríu keppnin hófst kl 07:00 á íslenskum tíma og verður til...
Nú fer fram Heimsmeistaramót barþjóna í Sofíu í Búlgaríu dagana 12. október til 15. október, keppendur eru 105 frá 57 löndum. Ísland á tvo fulltrúa í...
Iðnmeistarar eru afar ósáttir við að í drögum um starfsnám í skólum og á vinnustöðum á framhaldsskólastigi í ljósi laga um framhaldsskóla og hvítbókar menntamálaráðherra líti...
Á sunnudaginn 11. október næstkomandi verður haldið Norðurlandamót vínþjóna á Hótel Sögu og hefst keppnin klukkan 15.00. Þetta mót er eitt það sterkasta í evrópu og...