Tveir af fjórum hluthöfum súkkulaðigerðarinnar Omnom hafa selt hluti sína í fyrirtækinu, en heimildir ViðskiptaMoggans herma að ágreiningur um framtíðarstefnu fyrirtækisins hafi ráðið ákvörðun þeirra. Þannig...
Nú á dögunum opnuðu veitingastaðurinn Burro og kokteilabarinn Pablo Discobar dyr sínar. Staðirnir standa við Ingólfstorg, nánar tiltekið við Veltusund 1 þar sem Burro er á...
Mikill áhugi er nú á að stofna landslið bakara hér á landi til að eiga kost á að taka þátt í erlendum bakarakeppnum. Davíð Þór Vilhjálmsson,...
Framkvæmdir við 77 herbergja glæsihótel við Geysi í Haukadal miðar vel áfram, en stefnt er að opnun hótelsins árið 2018. Nýbyggingin verður um 7 þúsund fermetrar...
Umhverfisstofnun leggst gegn hugmyndum Icelandair Hotels um stækkun Hótel Reykjahlíðar við Mývatn. Fyrirtækið vill stækka hótelið úr 544 fermetrum í 3556 fermetra, aðeins 50 metra frá...
Hamborgarafabrikkan í samstarfi við ítalska trufflufyrirtækið Savitar standa fyrir “Truffluðum” dögum á Hamborgarafabrikkunni á Höfðatorgi. Simmi og Jói fóru nýverið á truffluveiðar í Toscana og kynntu...
Mekka Wines & Spirits í samstarfi við Barþjónaklúbb Íslands mun standa fyrir barþjónanámskeiðum þriðjudaginn 8. nóvember þar sem Kristo Tomingas og Heinar Ölspuu höfundar af Cocktails...
Forkeppni í Íslandsmóti matreiðslu- og framreiðslunema 2016 verður haldin í Hótel- og matvælaskólanum miðvikudaginn 16. nóvember nk. Allar nánari upplýsingar um mótið ásamt umsókn er hægt...
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari hefur selt sinn hlut í veitingastaðnum Mat og Drykk sem staðsettur er við Grandagarð 2. Í tilkynningu sem að Gísli birti á...
Reykjavíkurborg hefur auglýst nýtt deiliskipulag fyrir svokallaðan Hafnarstrætisreit. Þetta er einn þekktasti reitur borgarinnar en þar er m.a. að finna hinn vinsæla pylsuvagn Bæjarins bestu sem...
Ítalski stjörnukokkurinn Alessio Cera verður gestakokkur Kolabrautarinnar dagana 18. – 19. nóvember næstkomandi. Veitingastaður Alessio er staðsettur á hinni rómuðu vínekru Poderi dal Nespoli á Ítalíu....
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumeistari Hörpunnar var dómari á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem haldnir voru í Erfurt í Þýskalandi þar sem Íslenska Kokkalandsliðið keppti og náði 9....