Auðkúla er kaffihús og safn og glæsilegur töfraskógur sem umlykur Auðkúlu á meira en 6 hektara landi með fjölda trjátegunda, mörgum sem óvíða eru að finna...
Heimsmeistaramót ungra bakara var haldið á Íslandi nú á dögunum en mótið fór fram í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi. Keppnin hefur verið haldin af International...
Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumaður verður áfram þjálfari Íslenska Kokkalandsliðsins sem Klúbbur matreiðslumeistara heldur utan um og rekur. Snædís tók við Kokkalandsliðinu í mars 2023 og...
Miklar breytingar voru samþykktar, á aðalfundi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin á Hótel Geysi, á lögum félagsins og eru spennandi tímar framundan. Formenn allra deilda og nefnda...
Veitingastaðurinn Tokyo Sushi opnar á Courtyard by Marriott hótelinu í Reykjanesbæ 1. júlí og mun leysa af hólmi The Bridge Restaurant & Bar. Sjá einnig: Þetta...
Íslensk veitingahús geta nú í fyrsta sinn tekið við bókunum beint í gegnum Michelin leiðarvísinn. Tæknilegur samstarfsaðili Michelin fyrirtækisins, Mozrest, tilkynnti þetta samhliða kynningu nýrra norrænna veitingastaða sem...
Nýtt kaffihús hefur opnað í sama húsnæði og barinn Kveldúlfur sem staðsettur er við hliðina á rakarastofunni, Hrímnir Hár og Skegg við Suðurgötu 10 á Siglufirði....
Dagana 3. til 5. júní næstkomandi verður heimsmeistaramót ungra bakara haldið á Íslandi. Keppnin hefur verið haldin af International Union of Bakers & Confectioners (UIBC) síðan...
Á árshátíð Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin var nýverið á hótel Geysi í Haukadal var Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumeistara veitt Cordon Bleu orða Klúbbs matreiðslumeistara en...
Á árshátíð Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin var nýverið á hótel Geysi í Haukadal var Sölva B. Hilmarssyni matreiðslumeistara veitt Cordon Bleu orða Klúbbs matreiðslumeistara en orðan...
Á árshátíð Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin var nýverið á hótel Geysi í Haukadal var Óskari Finnssyni matreiðslumeistara og veitingamanni veitt Cordon Bleu orða Klúbbs matreiðslumeistara en...
Hópur eftirlitsmanna frá Michelin eru sífellt á ferðinni um heim allan allt árið og borða mat á fjölbreyttum veitingastöðum. Sjá einnig: Hér er uppfærður listi yfir...