Veitingastaðnum Felino í Listhúsinu í Laugardal í Reykjavík hefur verið lokað fyrir fullt og allt. Þetta staðfestir forsvarsmaður staðarins, hinn rómaði bakarameistari Jói Fel, Jóhannes Felixsson...
Nú á dögunum opnaði formlega RVK Brewing Co. í viðbyggingu í gamla Tónabíó og Vinabæ hússins í Skipholti. „Það var smekkfullt hjá okkur frá opnun til...
Kringlan hlaut á dögunum tvenn evrópsk verðlaun fyrir mathöllina Kúmen sem opnaði í Kringlunni í nóvember 2022. Verðlaunin Transform Awards eru bæði virt og eftirsótt. Verðlaunin voru veitt við...
Nú í vikunni fékk veitingastaðurinn Red Brick grænu Michelin stjörnuna sem er viðurkenning fyrir framúrskarandi starf í sjálfbærni. „Ætli það sé ekki hversu nálægt allt er,...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur undanfarna daga haft eftirlit með veitingastöðum og kannað sérstaklega hvort umræddir staðir hafi leyfi til útiveitinga. Með hækkandi sól vilja gestir gjarnan...
Frederiksen Ale House hefur nú lokað dyrum sínum fyrir fullt og allt, en þetta staðfestir Stella Þórðardóttir, eigandi Frederiksen, í samtali við mbl.is. Hún segir framkvæmdir...
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sent lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu erindi vegna netsölu áfengis til neytenda hér á landi. Undanfarið hefur netsala áfengis til neytenda færst nokkuð í...
Skiptalok hafa orðið í þrotabúi félagsins Héðinn veitingar ehf. Lýstar kröfur voru um 105,5 milljónir króna en um þrjár og hálf milljón króna fékkst upp í...
THA (Travel & Hospitality Awards) hefur veitt The Herring House (Síldarhúsinu) á Siglufirði hin virtu THA evrópuverðlaun 2024. „Þessi viðurkenning er dæmi um framúrskarandi og persónulega...
Nú á dögunum fór fram sveinspróf í bakstri í Hótel-, og matvælaskólanum. Miklir fagmenn á ferð sem töfruðu fram ljúffengar og glæsilegar kræsingar. Að þessu sinni...
Nýr matarvagn hefur verið opnaður í Vestmannaeyjum sem heitir Slippurinn og er það fjölskyldan á bak við Slippinn sem eru rekstraraðilar. „Litli dúllu matarvagninn okkar opnaði...
Pítsustaðurinn NEÓ, systurstaður Flatey Pizza, hefur opnað nýtt útibú á Laugavegi 81 þar sem Eldsmiðjan var eitt sinn til húsa. NEÓ opnaði fyrst árið 2022 í...