Undanfarið hafa staðið yfir breytingar á framleiðslulínunni á rjómaostinum hjá Mjólkursamsölunni og er markmiðið að koma með mýkri og betri rjómaost. Sjá einnig: Rjómaostur til matargerðar...
Matvælastofnun varar við neyslu á Amy´s Kitchen grænmetislasagna vegna aðskotahlutar (málmbita) sem fannst í vörunni. Fyrirtækið Einstök matvæli ehf. hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur....
Undanfarna daga hefur borið á því í fjölmiðlum, auglýsingum og á samfélagsmiðlum að kynntar séu ýmsar vörur sem eiga að styrkja ónæmiskerfi líkamans og koma í...
Samsýn hefur framreitt kort þar sem hægt er að skoða og leita að hvaða veitingahús eru í næsta nágrenni og þá hvaða þjónusta er í boði...
Veitingastaðurinn í Singapúr, Odette, hreppti 1. sæti á listanum yfir 50 bestu veitingastaði í Asíu 2020. „Þetta er ótrúleg mikil viðurkenning fyrir okkur öll, en við...
Nú í ljósi þess að það er samkomubann næstu vikurnar, þá er mikil ásókn í “takeaway” og “delivery“ þessa dagana hjá veitingastöðum landsins. Reykjavík Street Food...
Nú er sem kunnugt er búið er að herða kröfurnar vegna samkomubanns og hámarks fjöldi í hópum og hverju rými er 20 manns. Ferðamálastofa hefur í...
Breytt fyrirkomulag var á fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna í ljósi aðstæðna vegna COVID-19, en í stað veglegrar verðlaunadagskrár var gefinn út í staðinn veglegur bæklingur þar sem...
Velferðar- og mannréttindasvið Akraneskaupstaðar í samvinnu við veitingahús bæjarins hafa komið á samstarfi vegna heimsendingu á heitum mat og öðrum veitingum. Veitingahús bæjarfélagsins bjóða upp á...
Gleðipinnar loka tímabundið nokkrum af veitingastöðum þeirra og opnunartímar breytast frá og með morgundeginum. “Við höfum reynt eftir fremsta megni að vera til staðar fyrir okkar...
Jóhann Jónsson, matreiðslumaður, opnaði fyrst Ostabúðina á Skólavörðustíg árið 2000. Þar var boðið upp á áður óséð úrval af ostum og öðru góðgæti, auk þess sem...
Veitingastaðurinn Apotek kitchen bar og vinsæla kaffihúsið Paris við Austurstræti 14 og Narfeyrarstofa í Stykkishólmi tilkynntu að veitingastöðunum verður tímabundið lokað frá og með deginum í...