Áhafnir allra skipa Samherja gæddu sér á dýrindis afmælistertum í tilefni þess að Kristján Vilhelmsson framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja fagnar í dag 70 ára afmæli. Kristján er...
Eingöngu öflugir kvenleiðtogar í matreiðslu eru í forystuhlutverki sem gestakokkar á sælkerahátíðinni Matey. Hátíðin verður haldin í þriðja skipti í Vestmannaeyjum dagana 5. – 7. september...
Beint frá býli dagurinn er fjölskylduviðburður og matarmarkaður í hverjum landshluta sunnudaginn 18. ágúst kl. 13-16. Vesturland: Grímsstaðir í Reykholtsdal Vestfirðir: Sauðfjársetrið Sævangur á Ströndum (Hrútaþukl)...
Arnar Pétursson er einn besti hlaupari á Íslandi, en hann hefur unnið 64 Íslandsmeistara titla í hlaupum. Aðspurður segir hann að mataræði skipti miklu máli og...
Clooney á kannski tequila-markaðinn hjá fræga fólkinu, en félagi hans Brad Pitt er að hasla sér völl í gin-bransanum. Brad Pitt, sem er einnig eigandi víngerðarinnar...
Matreiðslumaðurinn Helgi B. Helgason, sem starfaði lengi við fagið á Íslandi, bæði á sjó og landi, hefur hafið framleiðslu á kryddblöndum á Spáni. Framundan er mikið...
Framboð á gistingu í Þorlákshöfn og nágrenni mun margfaldast á næstu árum ef áform fjárfesta ná fram að ganga. Þau eru hluti af mikilli uppbyggingu sem...
Fréttamaður Veitingageirans kíkti í heimsókn á nýja kaffihúsið á Siglufirði sem staðsett er í Salthúsinu, einu af söfnum Síldarminjasafnsins, en þar tók starfsfólk vel á móti...
Á Íslandi eru háir tollar lagðir á innflutt matvæli. Viðskiptaráð hefur tekið saman áhrif þessara tolla á verð nokkurra vara sem eru vinsælar í innkaupakörfum íslenskra...
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður á neðra torginu í Miðbæ Selfossar. Staðurinn heitir MAR Seafood og er í svipuðum anda og gamli Messinn. Á meðal eiganda...
American school bus café er nýtt kaffihús sem staðsett er á plani við hringveginn hjá ferðaþjónustufyrirtæki sem sér um hellaferðir við Hellu. Hér er um að...
Berjaya Food International (BFI) hefur tryggt sér rekstrarrétt til þess að opna og reka Starbucks kaffihús á Íslandi. BFI er alþjóðlegi armur malasíska fyrirtækisins Berjaya Food...