Þér er hér með boðið til stofnfundar SFV sem verður haldinn 24. mars klukkan 15 á Grand Hótel (salur: Hvammur á jarðhæð). Fæðingin hefur tekið töluverðan...
Átta nýir veitingastaðir verða í nýrri mathöll sem opna mun í sumar í endurreistu Mjólkurbúi Flóamanna í miðbæ Selfoss. Í Mjólkurbúinu verður einnig bjórgarður, vínbar og...
Veitingastaðurinn Plan B Burger er hugarfóstur Óskars Kristjánssonar og mun hann reka staðinn ásamt syni sínum Kristjáni Óskarssyni. Staðurinn er í svokölluðum “diner” stíl, en þar...
Varnarefnaleifar í vínberjalaufum Matvælastofnun varar við neyslu á vínberjalaufum vegna varnarefnaleifa. Fyrirtækið Miðausturlandamarkaðurinn flytur inn laufin og selur í verslun sinni. Fyrirtækið hefur stöðvað sölu á...
Nú eru handgerðu páskaeggin hans Hafliða Ragnarssyni komin í sölu og eru fáanleg í Mosfellsbakaríi í Mosó og á Háaleitisbraut. Í ár verða eggin unnin úr...
Endurbyggt Mjólkurbú Flóamanna sem nú er risið í nýja miðbænum verður sannkallað matarmenningarhús. Þar verður mathöll með átta nýjum veitingastöðum, tveir barir og sýning um skyr...
Þeir sem hafa átt leið hjá Landssímareitnum undanfarið hafa eflaust tekið eftir miklum breytingum frá því sem áður var, en þar mun Icelandair hótel starfrækja hótel...
Greiddar hafa verið 734 milljónir króna í viðspyrnustyrki en hátt í sex hundruð umsóknir um styrkina bárust á fyrstu tveimur vikunum eftir að Skatturinn opnaði fyrir...
Listasafnið á Akureyri leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi í Listasafninu eftir að Kaffi og list hætti rekstri. Sjá einnig: Nýtt kaffihús í...
Verktakafyrirtækið Þingvangur hefur selt húsnæðið sem áður hýsti Skelfiskmarkaðinn. Reynsluboltar í veitingahúsarekstri hafa nú tekið það á leigu og áforma að opna þar nýjan veitingastað og...
Súkkulaðikaffihúsið Fríða á Siglufirði býður upp á falleg og handgerð páskaegg. Kaffihúsið er í eigu listamannsins Fríðu Gylfadóttur, en þar ber hún fram eðal kaffi og...
Á árunum 2015 til 2019 hefur fjöldi kampýlóbakter- og salmonellutilfella í fólki í Evrópu verið stöðugur. Kampýlóbakter (Campylobacter spp.) er enn langalgengasti matarborni sjúkdómsvaldurinn í Evrópu,...