Nýr hamborgara- og kjúklingastaður mun opna í Mjólkurbúinu á Selfossi á nýju ári og kemur hann í stað Smiðjunnar Brugghúss. Það eru þeir Andri Björn Jónsson...
Sýningin STÓRELDHÚSIÐ 2022 var haldin síðastliðinn fimmtudag 10. og föstudag 11. nóvember í Laugardalshöllinni. Að sögn Ólafs M. Jóhannessonar, sýningarstjóra, heppnaðist sýningin einstaklega vel: “Það var...
Veitingahúsið Laugaás mun hætta starfsemi þann 24. desember næstkomandi, en þetta kom fram í þættinum Matur og Heilbrigði á Útvarp Sögu en þar ræddi Arnþrúður Karlsdóttir...
Bifreið Þráins Vigfússonar var stolið við Laugaveg í Reykjavík. Þráinn greinir sjálfur frá þessu á facebook þar sem hann hvetur fólk til að hafa samband við...
Matvælastofnun vekur athygli á innköllun á einni framleiðslulotu af Grön balance sólblómafræjum sem Krónan ehf. flytur inn. Innköllunin er vegna þess að það fannst skordýr í...
Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir bjóða upp á er klárlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Veitingageirinn.is hefur heyrt í mörgum veitingamönnum og eru allir í skýjunum með...
Þá er föruneyti heimsmeistaramótsins í kokteilagerð komið heim til Íslands og það var svo sannarlega hátíð í bæ á Melia Internacional hótelinu í Varadero á Kúbu...
Matvælastofnun varar neytendur við sem eru með ofnæmi eða óþol við Fiski í mangó karrýsósu frá Fiskverslun Hafliða vegna vanmerkinga á ofnæmis- og óþolsvöldum þ.e. sellerí...
Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður fer yfir í meðfylgjandi myndbandi hvernig það kom til að Dill fékk grænu stjörnuna, hvernig umhverfisstefna þeirra er og sjálfbærni í Iðnaði....
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar á innköllun á glútenfríum el TACO TRUCK Corn-Tortillum sem fyrirtæki Steindal ehf. flytjur inn. Ástæðan fyrir innköllun er að það greindust leifar...
Klúbbur matreiðslumeistara tók þátt í að aðstoða Samhjálp við árlegt kótilettukvöld þann 18. október s.l. Kótilettukvöld Samhjálpar hafa skipað fastan sess í fjáröflun fyrir starfið hjá...
Þann 10. – 11. nóvember næstkomandi verður haldinn viðburður sem enginn ætti að láta sér framhjá fara, en þá mun matreiðslumeistarinn Gísli Matthías Auðunsson frá Slippnum...