Brauðgerð Ólafsvíkur hefur hætt rekstri en bakaríð hefur verið opið í sjö áratugi og er mikill söknuður hjá bæjarbúum. Í dag er ekkert bakarí starfsrækt í...
Danól, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Hrökkbrauð – Jurtir & sjávarsalt og Crunchy Crackers – Herbs & Sea...
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja óbreyttar gildandi takmarkanir á samkomum innanlands til og með 2. febrúar næstkomandi. Ákvörðun ráðherra byggist á tillögum sóttvarnalæknis sem telur nauðsynlegt...
Eigendaskipti varð á veitingastaðnum Café Riis á Hólmavík nú um áramótin. Þau hjónin Bára Karlsdóttir og Kristján Jóhannsson ráku Café Riis til fjölda ára og nú...
Allir keppendur hafa lokið keppni í Arctic Challenge sem haldin var á Strikinu á Akureyri í dag. Arctic Challenge er menningarviðburður á Akureyri sem sameinar matreiðslu...
Arctic Challenge fór fram í fyrsta sinn á Strikinu á Akureyri í dag. Arctic Challenge er menningarviðburður á Akureyri sem sameinar matreiðslu og kokteilagerð í eina...
Það er flottur hópur af dómurum sem dæma í Arctic Challenge, en dómgæslan er þannig háttað að sitthvort dómarateymið dæma kokteila-, og kokkakeppnina. Fjölmargir keppendur keppa...
Allt er orðið klárt í Arctic Challenge keppninni og keppendur á fullu við að undirbúa sig og fyrstu keppendur byrja 12:15. Snapchat veitingageirans er á staðnum...
Fullbókað er í bæði Arctic Chef og Arctic Mixologist keppnunum sem haldnar verða á morgun, mánudaginn 10. janúar, á Strikinu á Akureyri og hefst keppnin klukkan...
Arctic Challenge fer fram í fyrsta sinn á Strikinu á Akureyri, á morgun mánudaginn 10. janúar. Arctic Challenge er menningarviðburður á Akureyri sem sameinar matreiðslu og...
Sushimeistarinn Nozomu Abe leyfir áhorfendur í meðfylgjandi myndbandi að fylgjast með degi í sínu lífi. Nozomu er eigandi að Michelin veitingastaðnum Sushi Noz í New York,...
Jólakílóin hafa örugglega kikkað inn hjá mörgum yfir hátíðirnar og margir hverjir leita nú að hollari mat á nýju ári. Í eftirfarandi myndböndum má sjá Michelin...