Eins og þruma úr heiðskíru lofti, þá fékk einn besti veitingastaður í heimi, undir forystu Guy Savoy á La Monnaie í París, þær fréttir að veitingastaður...
Fisk-, og sælkeraverslunin, FISK kompaní, hefur opnað nýtt útibú, en nýja búðin er staðsett á Glerártorgi á Akureyri, við hliðin á Nettó. FISK kompaní opnaði fyrstu...
Fjórtán verkefni hafa verið valin til þátttöku á Fjárfestahátíð Norðanáttar sem fer fram á Siglufirði þann 29. mars næstkomandi. Þetta er í annað sinn sem Norðanátt...
Fjölbreytni og gleði verður allsráðandi á Keflavíkurflugvelli síðar á þessu ári þegar þrír nýir veitingastaðir opna. Niðurstaða liggur fyrir í nýjasta útboði Isavia og þau gleðitíðindi...
Matreiðslumenn af veitingastaðnum Monkeys í Reykjavík og Nielsen á Egilsstöðum leiða saman hesta sína eystra nú um helgina, dagana 24. – 25. febrúar en þá verður...
Vínþjónasamtök Ísland hefur sent frá sér tilkynningu vegna keppninnar Vínþjónn Íslands sem halda átti 5. mars næstkomandi. Í ljósi yfirvofandi verkfalla í lok þessa mánaðar, þá...
Michelin kokkurinn Chee Hwee Tong, sem hafði umsjón með Michelin-stjörnu stöðum þar á meðal Hakkasan, Yauatcha og HKK undanfarin 18 ár, hefur snúið aftur í veitingageirann...
Joðskortur hefur greinst hér á landi í fyrsta skipti meðal barnshafandi kvenna sem getur haft áhrif á vöxt og þroska fósturs. Ástæðan er of lítil fisk-...
Ný Handbók um mataræði í framhaldsskólum hefur verið gefin út hjá embætti landlæknis. Síðasta handbók fyrir framhaldsskóla er frá árinu 2010. Miklar breytingar hafa orðið á...
Reykjavík Cocktail Weekend snýr aftur í sinni fyrri dýrð! Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir þessari árlegu hátíð í samstarfi við helstu vínbirgja, veitingahús og skemmtistaði Reykjavíkur dagana...
Nú um helgina var Nielsen og OMNOM með PopUp á veitingastaðnum Lyst í Lystigarðinum á Akureyri. Vel heppnuð veisla og voru um 100 gestir sem mættu...
Ísland á eins og mörg undanfarin ár Evrópumetið í áfengissköttum, samkvæmt nýjum samanburði Spirits Europe, Evrópusamtaka áfengisframleiðenda, og eykur heldur forskot sitt á nágrannalöndin. Flest Evrópuríki...