Mælt var fyrir frumvarpi fjármála- og efnahagsráðherra um styrki til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma vegna Covid-19 á Alþingi í dag. Í frumvarpinu...
Matvælastofnun varar við Good Dees sugar free maple syrup og chocolate chips sem fyrirtækið Focused ehf. flytur inn og selur í netsölu. Alluosa sykurtegundin sem er...
„Þetta er á frumstigi og alveg óvíst hvað af verður,“ segir Vilhelm Patrick Bernhöft eigandi jarðhæðar hússins númer 28 við Glerárgötu í samtali við Vikublaðið á...
Höfnin veitingahús býður þorraveislu fyrir tvo til þrjá. Glæsilega framreiddur þorramatur í vistvænum umbúðum. Stútfull þorraveisla: Hangikjöt Hrútspungar Sviðasulta Blóðmör Lifrarpylsa Lundabaggar Harðfiskur Hákarl Síldarréttir Baunasalat...
Matvælastofnun varar neytendur sem eru með ofnæmi eða óþol fyrir pistasíum við að neyta Brikk gulrótarköku sem fyrirtækið Brauð Útgerð ehf. framleiðir. Pistasíur eru ekki merktar...
Tvær keppnir voru haldnar þann 10. janúar s.l. á Strikinu Akureyri með yfirskriftinni Arctic Challenge, en þessi menningarviðburður var til þess gerður að sameina matreiðslu (Arctic...
Feðgarnir Óskar Kristjánsson og Kristján Óskarsson sitja ekki auðum höndum, en þeir hafa opnað þriðja Plan B Smassburger staðinn. Nýi staðurinn er staðsettur á Grandagarði 13....
Ný pizza hefur litið dagsins ljós hjá Ölverki. Eins og margir hverjir vita þá hefst Þorrinn 21. janúar næstkomandi og að því tilefni ætlar Ölverk í...
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að grípa til sérstakra aðgerða til að mæta vanda rekstraraðila í veitingaþjónustu, sem hafa orðið fyrir miklum búsifjum í yfirstandandi bylgju heimsfaraldursins. Þannig...
Almennar samkomutakmarkanir verða 10 manns, heimild til aukins fjölda fólks á viðburðum með hraðprófum fellur brott, hámarksfjöldi í verslunum verður 200 manns og skemmtistöðum, krám og...
Framkvæmdir á veitingastaðnum Einsa Kalda í Vestmannaeyjum hófust í gær og verður lokað tímabundið á meðan. „Erum að lakka gólfið, klæða básana og fleira. Erum í...
Nágrannastaðirnir CHIKIN og Prikið hafa um nokkurt skeið verið í samstarfi. Nú hafa staðirnir sett af stað skemmtilegt concept sem kallast „Not so secret menu“. „Þar...