Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af núðlum sem fyrirtækið Dai Phat efh. flytur inn og selur í sinni verslun. Fyrirtækið hefur innkallað núðlurnar af markaði með...
Aðalfundur Slow Food Reykjavík fór fram mánudagskvöldið 4. nóvember s.l. og fór fundurinn fram á zoom og Eygló Björk Ólafsdóttir í Vallanesi var fundarstjóri. Dóra Svavarsdóttir...
Á vorönn í Verkmenntaskólanum á Akureyri verður kennt 5. önn matartækni, 3. bekk kjötiðn, 3. bekk matreiðslu og 2. bekk framreiðslu. Í vor 2025 munu nemendur...
Í gær var kynnt nýtt Kokkalandslið, en liðið mun hefja æfingar af fullum krafti í febrúar 2025 fyrir heimsmeistaramótið í matreiðslu í nóvember 2026. Liðið mun...
Veitingastaðurinn Sumac, eitt af vinsælustu veitingahúsum Reykjavíkur, var með PopUp viðburð nú um helgina á veitingastaðnum LYST á Akureyri. „Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt...
Ísland endaði í 5 sæti á heimsmeistaramótinu í kokteilagerð. Keppandi Íslands Grétar Matthíasson var efstur í sínum flokki (freyðandi kokteill) með drykkinn sinn Volvoinn og tryggði...
Heimsmeistaramót barþjóna í kokteilagerð hófst 31. október og lýkur annað kvöld með hátíðarkvöldverði og verðlaunaafhendingu. Mótið er haldið í Madeira í Funchal, höfuðborg eyjunnar en þar...
Nú fyrr í kvöld voru úrslitin í undankeppnum á Heimsmeistaramóti Barþjóna kunngjörð og komst keppandi Íslands Grétar Matthíasson áfram í 15 manna úrslit sem fara fram...
Keppandi Íslands Grétar Matthíasson steig á svið með fyrstu keppendum dagsins þegar hann hóf keppni í undankeppni heimsmeistaramótsins í kokteilagerð. Hann hafði 15 mínútur til þess...
Það er búið að vera nóg um að vera á Stóreldhússýningunni í Laugardalshöllinni sem hófst í gær fimmtudaginn 31. október, en henni lýkur í dag föstudaginn...
Forseti bauð til hádegisverðarmóttöku þar sem fulltrúar Íslenska kokkalandsliðsins önnuðust matreiðsluna. Móttakan var í tilefni af Norðurlandaráðsþingi 2024 og sóttu hana um 120 gestir, þar á...
Madeira er vettvangur Heimsmeistaramótsins í kokteilagerð frá 31. október til 3. nóvember í hinni fallegu borg Funchal. Þetta virðulega mót, sem er haldið af Alþjóðasambandi barþjóna...