Þýski þjónninn Oliver Strümpfel setti sér það markmið að slá eigið heimsmet með því að bera 31 bjórkrús í einu. Tilraunin fór þó ekki eins og...
Minja- og sögufélag Vatnsleysustrandar tók á móti áhugaverðum gestahópi í Skjaldbreið nú á dögunum. Hópurinn kom á vegum Eydísar Jónsdóttur hjá Zeto, sem hefur sérhæft sig...
Alexander Josef Alvarado og Helgi Aron eru nýkomnir heim frá Chile þar sem þeir tóku þátt í Pan American Cocktail Championship. Alexander stóð sig afar vel...
Matvælastofnun varar við neyslu á eggjum frá Landnámseggjum ehf. með best fyrir dagsetningu 7. október 2025. Í reglubundu eftirliti fannst of mikið magn að díoxíni vegna...
„Ég hef lengi haft mikinn áhuga, virðingu og þakklæti til þeirra sem stunda verk- og iðnnám og held að vegur þess þurfi að vera enn meiri...
Á Bio & Bistro Capitol í Stokkhólmi er kvikmyndaupplifun orðin mun meira en bara það sem birtist á hvíta tjaldinu. Þar er boðið upp á kvöld...
Matvælastofnun vill upplýsa neytendur um innköllun á einni framleiðslulotu af Muna döðlum sem Icepharma flytur inn vegna gerjunar sem gerir döðlurnar óhæfar til neyslu. Fyrirtækið hefur...
Sænska veitingakeðjan Sushi Yama heldur áfram að stækka og tilkynnir nú opnun á nýjum veitingastað í SkyCity á Arlanda-flugvelli í haust. Þar geta bæði ferðalangar og...
Gunnar Guðmundsson, keppandi í iðnaðarrafmagni, vann til bronsverðlauna í sinni keppnisgrein á Euroskills 2025 sem fram fór í Herning í Danmörku í vikunni. Verðlaunaafhending og lokahátíð...
Á Paz í Þórshöfn, tveggja stjörnu Michelin-veitingastaðnum í Færeyjum, fór fram einstakur viðburður í byrjun september þegar tveir af fremstu kokkum Norðurlanda sameinuðu krafta sína í...
Daniel Humm, eigandi og yfirkokkur hins heimsþekkta veitingastaðar Eleven Madison Park í New York, hefur ákveðið að snúa aftur að kjöti á matseðli sínum. Þetta markar...
Við Garðarsbraut 6 á Húsavík stendur Salka Restaurant, vinsæll veitingastaður meðal heimamanna og ferðamanna. Þar mætast íslenskt sjávarfang, vandaðir réttir og notaleg stemning í glæsilegu húsi,...