„Þetta er ein sterkasta keppnin sem við höfum séð í bakstri,“ segir Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir, einn af skipuleggjendum keppninnar í bakstri á Íslandsmóti iðn- og verkgreina...
Í byrjun janúar sl. þurfti Matarkjallarinn að loka vegna lagnaleka sem varð á hæðinni fyrir ofan veitingastaðinn. Eigandi hússins ákvað að ráðast í alhliða viðhald á...
Dagana 16. – 18. mars fór fram Íslandsmót iðn -og verkgreina í Laugardalshöllinni. Sjá einnig: Úrslit í veitingageiranum á Íslandsmóti iðn- og verkgreina Keppni í framreiðslu...
Íslandsmót iðn- og verkgreina fór fram Laugardalshöllinni dagana 16. – 18. mars sl. Keppt var í 21 faggreinum þar sem keppendur tókust á við krefjandi og...
Mars fundur KM Norðurlands var haldinn á Centrum Kitchen & Bar að Hafnarstræti 102 á Akureyri nú í vikunni. Á dagskrá fundarins var rætt um aðalfund...
19. mars er runninn upp og það þýðir að búið er að opna fyrir skráningu í Arctic Chef 2023. Í fyrra komust færri að en vildu...
Nú er annar dagur Mín Framtíð 2023 Íslandsmót iðn- og verkgreina runninn upp og í fullum gangi. Enn streyma þúsundir grunnskólanemenda í hús að fylgjast með...
Sex keppendur taka þátt í keppni í matreiðslu að þessu sinni á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fer í Laugardalshöllinni dagana 16. – 18. mars. ...
Matvælastofnun varar þá sem eru með eggjaofnæmi við neyslu á einni framleiðslulotu af Pestó frá Brauð & co. Parmesan ostur sem er í pestóinu inniheldur rotvarnarefnið...
Umsóknarfrestur er til 10.april 2023. Áhugasamir sendið mail á [email protected] Bocuse d´Or Evrópa fer fram í Þrándheimi í mars 2024. Þar munu tuttugu keppendur frá jafnmörgum Evrópulöndum...
Á Íslandsmóti iðn- og verkgreina, sem hefst í dag og stendur yfir til 18. mars í Laugardalshöllinni, verður keppt í 21 faggreinum þar sem keppendur takast...
Búið er að opna fyrir skráningar í Arctic Mixologist og opnað verður fyrir skráningar í Arctic Chef þann 19. mars. Skráðu þig til leiks á [email protected]...