Minjavernd hefur selt Hótel Flatey á Breiðafirði til nýrra aðila. Bæði er um að ræða rekstur og húsakost en til stendur að halda áfram gistirekstri og...
Það má með sanni segja að nýi matarvagninn á Frakkastígnum hafi farið vel af stað, en mikil aðsókn var við opnun í gær 1. mars að...
Síðasta kvöldmáltíðin var borðuð á Grillinu á Hótel sögu í gærkvöldi og var vel við hæfi að Klúbbur matreiðslumeistara snæddi þar saman, en hefðbundin félagsfundur KM...
Þann 21. febrúar sl. kynnti Ríkisendurskoðun niðurstöður nýrrar stjórnsýsluúttektar á tollframkvæmd vegna landbúnaðarafurða. Skýrslan dregur fram hvernig tollaframkvæmd og tollaeftirlit fer fram á Íslandi. Framkvæmdastjóri Félags...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Niðurstöður nýrrar stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar á tollframkvæmd vegna landbúnaðarafurða sýna með óyggjandi hætti að ásakanir Bændasamtaka Íslands og Mjólkursamsölunnar á hendur innflutningsfyrirtækjum, um stórfellt svindl við innflutning...
Á veitingahúsinu Skál á Hlemmi var slegið upp veislu 22. feb. sl. til að fagna fersku íslensku lambakjöti í febrúar. Á matseðlum á mannamótum um miðjan...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna heldur nú í fimmtánda sinn fagkeppni Meistarafélags Kjötiðnaðarmanna. Keppnin (dómgæsla) fer fram 22. og 23. mars 2022 í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi. Verðlaunafhending...
Alþingi samþykkti í gær frumvörp fjármála- og efnahagsráðherra um framhald lokunarstyrkja og viðspyrnustyrkja vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Framhald lokunarstyrkja er hugsað fyrir þá sem þurftu tímabundið að...
Matreiðslumeistarinn og veitingamaðurinn Nancy Silverton leigði sér hús í Toskana á Ítalíu fyrir 33 árum og varð strax heltekin af ítalskri matargerð. „Ég varð ástfangin af...
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að frá og með föstudeginum 25. febrúar verði öllum opinberum sóttvarnaaðgerðum vegna heimsfaraldurs COVID-19 aflétt, jafnt innanlands og á landamærunum....
Að undanförnum dögum hefur Halldór Þórhallsson matreiðslumaður, eða betur þekktur sem Dóri matsali í Mjódd, verið mikið á milli tannanna á fólki. Þær fréttir sem ganga...