Fyrirtækjasala Íslands hefur til sölumeðferðar Pizzakofann á Húsavík sem hóf starfsemi snemma sumars 2022 með eldbakaðar pizzur. Staðnum var strax mjög vel tekið af heimamönnum og...
Hinn eini sanni Gulli Arnar bakari er kominn með Revent steinofn frá Bako Ísberg. Ofninn er 3 hæða hálf sjálfvirkur með semi autumatic loader, bakararnir kalla...
Melabúðin, verslun sælkerans, leitar að glaðlyndri og þjónustulundaðri manneskju sem hefur umsjón með fiskborði búðarinnar. Ert það þú? Þú sérð til þess að fiskborðið okkar sé...
Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði við bæði patégerð og að grafa kjöt. Farið er yfir helstu þætti sem snúa að framleiðslunni, t.d. val og snyrting hráefna,...
Abt-mjólkina frá MS þekkja flestir en 30 ár eru nú liðin frá því að þessi vinsæla vara kom á markað. Áferðamjúk og bragðgóð jógúrtin og stökkt...
Hausttilboð á hitakössum og gastrobökkum, sjón er sögu ríkari, fyrstur kemur fyrstur fær, takmarkað magn í boði. Frostverk er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu innréttinga fyrir veitingahús,...
Farið er yfir undirstöðuatriði í pylsugerð s.s. vali á kryddum, saltmagni, fituprósentu og uppskriftagerð. Þátttakendur vinna pylsufars eftir uppskrift frá kennara, u.þ.b tvö kg af pylsum...
Í tilefni þess að Tandur fagnaði 50 árum á dögunum var blásið til veislu þar sem starfsfólk Tandur tók á móti viðskiptavinum, velunnurum og birgjum. Allt...
Tilboð hjá Stórkaup á grunnvörum til matargerðar sem henta í eldhús bæði stór og smá. Sjá nánar hér.
Götubitinn mun slá til matar og tónlistarveislu á Menningarnótt, 19. ágúst, í Hlómskálagarðinum í samstarfi við Bylgjuna. Nýlega hélt Götubitinn einn stærsta viðburð á Íslandi þegar...
Frábær þátttaka og mikil gleði var á Opna Dineout mótinu sem fór fram á Hlíðavelli hjá Gólfklúbbi Mosfellsbæjar sl laugardag. Yfir 220 manns mættu til leiks...
7 Skúffu Retigo Orange Vision Plus Gufuofn er nú á einstöku kynningarverði 749.000 kr. + vsk. Orange Vision Plus línan frá Retigo er með snertiskjá, 99...