Vertu memm

Markaðurinn

Námskeið – Flökun og fullverkun á ýmsum fisktegundum

Birting:

þann

Flökun - Fisk - Smálúða - Lúða

Markmið námskeiðsins er að auka færni þátttakenda við flökun, sem og nýtingu á ýmsum fisktegundum sem veiðast við strendur Íslands. Áhersla verður lögð á mismunandi aðferðir við verkun á fiski eftir tegundum.

Farið verður létt yfir mismunandi eldunaraðferðir á minna nýttum hlutum fisksins.  Lögð er áhersla á virkni þátttakenda sem fara að loknu námskeiði heim með afrakstur þess.

Skráning hér.

Hinrik Carl Ellertsson

Náttúrukokkurinn Hinrik Carl Ellertsson

Leiðbeinandi er Hinrik Carl matreiðslumeistari, kennari og sannkallaður náttúrukokkur. Hinrik er hafsjór af fróðleik þegar kemur að nýtingu á því sem hafið hefur upp á að bjóða.

HVAR OG HVENÆR

DAGSETNING KENNT FRÁ TIL STAÐSETNING
22.05.2024 mið. 14:00 18:00 Hús Fagfélaganna, Stórhöfða 31

Hefst 22. maí kl: 14:00

  • Lengd: 4 klukkustundir
  • Kennari: Hinrik Carl Ellertsson
  • Staðsetning: Hús Fagfélaganna, Stórhöfða 31
  • Fullt verð: 18.000 kr.-
  • Verð til aðila IÐUNNAR: 5.500 kr.-
Tengiliður:  Valdís Axfjörð Snorradóttir [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið