Markaðurinn
Austurland fær nýjan Rational ofn
Á dögunum fjárfesti Verkmenntaskólinn á Austurlandi í glæsilegum nýjum 6 skúffu Rational ofni.
Unga kynslóðin á Austurlandi er því að fá mat eldaðan í bestu gæðum. Nú er lögð áhersla að verja íslenskuna og eru allir Rational SCC ofnar á íslensku.
Hann er með Suðu, steikingu og gufusteikingu og yfir 50 eldunar stillingar.
Ofninn er með sjálfvirku þvottakerfi sem er með töflum en ekki fljótandi þvottaefnum.
Við hjá BakoÍsberg brugðum undir okkur betri fætinum og héldum gott námskeið á ofninn.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt1 dagur síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Frétt4 dagar síðanSkráning opin í Barlady 2026 – Tækifæri fyrir framúrskarandi barþjóna










