Markaðurinn
Austurland fær nýjan Rational ofn
Á dögunum fjárfesti Verkmenntaskólinn á Austurlandi í glæsilegum nýjum 6 skúffu Rational ofni.
Unga kynslóðin á Austurlandi er því að fá mat eldaðan í bestu gæðum. Nú er lögð áhersla að verja íslenskuna og eru allir Rational SCC ofnar á íslensku.
Hann er með Suðu, steikingu og gufusteikingu og yfir 50 eldunar stillingar.
Ofninn er með sjálfvirku þvottakerfi sem er með töflum en ekki fljótandi þvottaefnum.
Við hjá BakoÍsberg brugðum undir okkur betri fætinum og héldum gott námskeið á ofninn.

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata