Markaðurinn
Austurland fær nýjan Rational ofn
Á dögunum fjárfesti Verkmenntaskólinn á Austurlandi í glæsilegum nýjum 6 skúffu Rational ofni.
Unga kynslóðin á Austurlandi er því að fá mat eldaðan í bestu gæðum. Nú er lögð áhersla að verja íslenskuna og eru allir Rational SCC ofnar á íslensku.
Hann er með Suðu, steikingu og gufusteikingu og yfir 50 eldunar stillingar.
Ofninn er með sjálfvirku þvottakerfi sem er með töflum en ekki fljótandi þvottaefnum.
Við hjá BakoÍsberg brugðum undir okkur betri fætinum og héldum gott námskeið á ofninn.
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi