Markaðurinn
Austurland fær nýjan Rational ofn
Á dögunum fjárfesti Verkmenntaskólinn á Austurlandi í glæsilegum nýjum 6 skúffu Rational ofni.
Unga kynslóðin á Austurlandi er því að fá mat eldaðan í bestu gæðum. Nú er lögð áhersla að verja íslenskuna og eru allir Rational SCC ofnar á íslensku.
Hann er með Suðu, steikingu og gufusteikingu og yfir 50 eldunar stillingar.
Ofninn er með sjálfvirku þvottakerfi sem er með töflum en ekki fljótandi þvottaefnum.
Við hjá BakoÍsberg brugðum undir okkur betri fætinum og héldum gott námskeið á ofninn.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir