Vertu memm

Markaðurinn

Auglýsing um starf framkvæmdastjóra

Birting:

þann

IÐAN - Fræðslusetur - Logo

Við leitum að öflugum framkvæmdastjóra í stjórnunar- og leiðtogastarf hjá Iðunni fræðslusetri.

Leitað er að framsýnum einstaklingi sem hefur faglegan metnað, frumkvæði, forystuhæfileika, þekkingu á nýsköpun og framúrskarandi samskiptahæfni til að leiða 30 manna hóp starfsmanna. Framkvæmdastjóri sinnir daglegum rekstri lðunnar og vinnur að framkvæmd stefnu félagsins.

Helstu viðfangsefni og ábyrgð

  • Bera ábyrgð á daglegum rekstri félagsins
  • Leiða sjálfbærnivegferð félagsins
  • Ýta undir nýsköpun og leita að vaxtartækifærum
  • Byggja upp sterkt tengslanet af iðngreinum
  • Styðja við stjórnendur og annað starfsfólk og virkja þekkingu þeirra og innsæi
  • Byggja upp teymisumhverfi
  • Virk samskipti við ytri hagaðila eins og aðildarfélög, starfsfólk í iðngreinum, stjórnvöld í menntamálum, erlenda samstarfsaðila og fjölmiðla

Menntunar- og hæfnikröfur

  • Iðn- og/eða háskólamenntun og reynsla sem nýtist í starfinu
  • Leiðtogahæfni og geta til að skapa sterka liðsheild
  • Brennandi áhugi á þróun þekkingar og færni í iðnaði
  • Reynsla af rekstri og mannauðsstjórnun
  • Geta til að miðla framgangi á gagnadrifinn hátt
  • Framtíðarsýn og stefnumótandi hugsun
  • Hæfni til að hafa jákvæð áhrif á forvitnis- og þróunarmenningu
  • Skilningur og hæfni til að starfa samkvæmt lagalegum og siðferðilegum kröfum í anda sjálfbærni og gilda félagsins sem eru framsækni, virðing og fagmennska

Umsóknarfrestur er til og með 28. apríl nk. Sótt er um starfið á hagvangur.is.

Nánari upplysingar um starfið veitir Sverrir Briem, [email protected].

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið