Keppni
Átt þú erindi í Kokkalandsliðið ?
Núna er opið fyrir umsóknir í Kokkalandsliðið sem fer að hefja undirbúning sinn fyrir Ólympíuleikana í Erfurt 2016.
Við leitum að topp fagmönnum til að taka þátt í metnaðarfullu æfinga og keppnisstarfi liðsins næstu 2 árin.
Einnig leitum við að áhugasömum ungkokkum sem langar að kynnast starfi landsliðsins og aðstoða liðið við undirbúning fyrir keppnina.
Klúbbur matreiðslumeistara hefur fengið Þráinn Frey Vigfússon, Jóhannes Steinn Jóhannesson og Stein Óskar Sigurðsson til að stýra Kokkalandsliðinu.
Allir þeir sem áhuga hafa á að vera liðsmenn eða aðstoðarmenn eru hvattir til að hafa samband við þá félaga í gegnum netfangið [email protected] fyrir 12. apríl.
Upplýsingar í síma veita Þráinn 6952999 og Jóhannes Steinn 8400139.
Stjórn Klúbbs Matreiðslumeistara.
Mynd: Sveinbjörn Úlfarsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






