Keppni
Átt þú erindi í Kokkalandsliðið ?
Núna er opið fyrir umsóknir í Kokkalandsliðið sem fer að hefja undirbúning sinn fyrir Ólympíuleikana í Erfurt 2016.
Við leitum að topp fagmönnum til að taka þátt í metnaðarfullu æfinga og keppnisstarfi liðsins næstu 2 árin.
Einnig leitum við að áhugasömum ungkokkum sem langar að kynnast starfi landsliðsins og aðstoða liðið við undirbúning fyrir keppnina.
Klúbbur matreiðslumeistara hefur fengið Þráinn Frey Vigfússon, Jóhannes Steinn Jóhannesson og Stein Óskar Sigurðsson til að stýra Kokkalandsliðinu.
Allir þeir sem áhuga hafa á að vera liðsmenn eða aðstoðarmenn eru hvattir til að hafa samband við þá félaga í gegnum netfangið [email protected] fyrir 12. apríl.
Upplýsingar í síma veita Þráinn 6952999 og Jóhannes Steinn 8400139.
Stjórn Klúbbs Matreiðslumeistara.
Mynd: Sveinbjörn Úlfarsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






