Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Aska er nýtt hostel í Vestmannaeyjum
Aska – Hostel er stofnað af heimamönnum og verður í endurnýjuðu húsi við Bárustíg 11 í Vestmannaeyjum. Í sama húsi og Aska, þ.e. á fyrstu hæð mun opna veitingastaðurinn Gott, en það eru þau hjónin Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason matreiðslumaður sem er fólkið á bakvið þann veitingastað.
Miklar framkvæmdir hafa verið gerðar á húsinu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Aska og GOTT stefna á að opna í maí næstkomandi.
Myndir: af facebook síðu Aska – Hostel.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Frétt4 dagar síðanÓeðlileg lykt og bragð í rúsínum leiðir til innköllunar













