Vertu memm

Nemendur & nemakeppni

Aron frá Múlaberg sigraði í Nemakeppninni

Birting:

þann

Local Food hátíðin á Akureyri - Nemakeppni

F.v. Sigurgeir Kristjánsson (3. sæti), Aron Davíðsson (1. sæti), Reynir Hólm Harðarson (2. sæti)

Á Local Food hátíðinni sem fram fer í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag var Nemakeppni og kepptu þar níu nemar.  Keppendur mættu með sinn eigin eftirrétt fyrir fjóra, höfðu 30 mínútur að setja upp á disk og máttu koma með allt tilbúið.

Local Food hátíðin á Akureyri - Nemakeppni

Dómararnir hressir og saddir
F.v. Gissur Guðmundsson, Birgir Snorrason og Snæbjörn Kristjánsson

Úrslit urðu á þessa leið:

  1. sæti Aron Davíðsson – Múlaberg
  2. sæti Reynir Hólm Harðarson – Rub23
  3. sæti Sigurgeir Kristjánsson – Strikið

Dómarar voru:

  • Birgir Snorrason
  • Gissur Guðmundsson
  • Snæbjörn Kristjánsson

Allir keppendur:

  • Sigurgeir Kristjánsson – Strikið
  • Brynjólfur Birkir – Strikið
  • Sindri Kristinsson – Strikið
  • Reynir Hólm Harðarson – Rub23
  • Halldór Guðlaugsson – Rub23
  • Aron Davíðsson – Múlaberg
  • Benedikt – Múlaberg
  • Karen Harðardóttir – Bakaríið við Brúna
  • Baldvin Gunnarsson – Múlaberg
Local Food hátíðin á Akureyri - Nemakeppni

Verðlaunarétturinn

Local Food hátíðin á Akureyri - Nemakeppni

Aron ánægður með verðlaunin

 

Myndir: Kristinn

Kristinn Jakobsson lærði fræðin sín á Bautanum og útskrifaðist árið 2005 og 2008 sem matreiðslumeistari. Kristinn hefur starfað á Bautanum, Strikinu, Gamla Bauk á Húsavík, Lostæti svo fátt eitt sé nefnt. Hægt er að hafa samband við Kristinn á netfangið: [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið