Nemendur & nemakeppni
Aron frá Múlaberg sigraði í Nemakeppninni
Á Local Food hátíðinni sem fram fer í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag var Nemakeppni og kepptu þar níu nemar. Keppendur mættu með sinn eigin eftirrétt fyrir fjóra, höfðu 30 mínútur að setja upp á disk og máttu koma með allt tilbúið.
Úrslit urðu á þessa leið:
- sæti Aron Davíðsson – Múlaberg
- sæti Reynir Hólm Harðarson – Rub23
- sæti Sigurgeir Kristjánsson – Strikið
Dómarar voru:
- Birgir Snorrason
- Gissur Guðmundsson
- Snæbjörn Kristjánsson
Allir keppendur:
- Sigurgeir Kristjánsson – Strikið
- Brynjólfur Birkir – Strikið
- Sindri Kristinsson – Strikið
- Reynir Hólm Harðarson – Rub23
- Halldór Guðlaugsson – Rub23
- Aron Davíðsson – Múlaberg
- Benedikt – Múlaberg
- Karen Harðardóttir – Bakaríið við Brúna
- Baldvin Gunnarsson – Múlaberg
Myndir: Kristinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya

































