Nemendur & nemakeppni
Aron frá Múlaberg sigraði í Nemakeppninni
Á Local Food hátíðinni sem fram fer í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag var Nemakeppni og kepptu þar níu nemar. Keppendur mættu með sinn eigin eftirrétt fyrir fjóra, höfðu 30 mínútur að setja upp á disk og máttu koma með allt tilbúið.
Úrslit urðu á þessa leið:
- sæti Aron Davíðsson – Múlaberg
- sæti Reynir Hólm Harðarson – Rub23
- sæti Sigurgeir Kristjánsson – Strikið
Dómarar voru:
- Birgir Snorrason
- Gissur Guðmundsson
- Snæbjörn Kristjánsson
Allir keppendur:
- Sigurgeir Kristjánsson – Strikið
- Brynjólfur Birkir – Strikið
- Sindri Kristinsson – Strikið
- Reynir Hólm Harðarson – Rub23
- Halldór Guðlaugsson – Rub23
- Aron Davíðsson – Múlaberg
- Benedikt – Múlaberg
- Karen Harðardóttir – Bakaríið við Brúna
- Baldvin Gunnarsson – Múlaberg
Myndir: Kristinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar

































