Nemendur & nemakeppni
Aron frá Múlaberg sigraði í Nemakeppninni
Á Local Food hátíðinni sem fram fer í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag var Nemakeppni og kepptu þar níu nemar. Keppendur mættu með sinn eigin eftirrétt fyrir fjóra, höfðu 30 mínútur að setja upp á disk og máttu koma með allt tilbúið.
Úrslit urðu á þessa leið:
- sæti Aron Davíðsson – Múlaberg
- sæti Reynir Hólm Harðarson – Rub23
- sæti Sigurgeir Kristjánsson – Strikið
Dómarar voru:
- Birgir Snorrason
- Gissur Guðmundsson
- Snæbjörn Kristjánsson
Allir keppendur:
- Sigurgeir Kristjánsson – Strikið
- Brynjólfur Birkir – Strikið
- Sindri Kristinsson – Strikið
- Reynir Hólm Harðarson – Rub23
- Halldór Guðlaugsson – Rub23
- Aron Davíðsson – Múlaberg
- Benedikt – Múlaberg
- Karen Harðardóttir – Bakaríið við Brúna
- Baldvin Gunnarsson – Múlaberg
Myndir: Kristinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Frétt5 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði