Frétt
Árni Þór til Kuala Lumpur
Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari og ritari stjórnar Klúbbs matreiðslumeistara er á leið til Malasíu nánar tiltekið til Kuala Lumpur. Þar situr Árni nefndarfund sem fulltrúi norður evrópu í nefndinni World chefs without borders.
Árni mun taka þátt í góðgerðarkvöldverðum á morgun 6. ágúst og þann 8. ágúst þess á milli verður fundað og línurnar lagðar fyrir næstu ár. Hægt verður að fylgjast með Árna á Snapchat ChefArni á facebook og einnig á Instagram chefarni71.
Facebook: World chefs without borders
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar23 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra







