Frétt
Árni Þór til Kuala Lumpur
Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari og ritari stjórnar Klúbbs matreiðslumeistara er á leið til Malasíu nánar tiltekið til Kuala Lumpur. Þar situr Árni nefndarfund sem fulltrúi norður evrópu í nefndinni World chefs without borders.
Árni mun taka þátt í góðgerðarkvöldverðum á morgun 6. ágúst og þann 8. ágúst þess á milli verður fundað og línurnar lagðar fyrir næstu ár. Hægt verður að fylgjast með Árna á Snapchat ChefArni á facebook og einnig á Instagram chefarni71.
Facebook: World chefs without borders

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Íslandsmót barþjóna5 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Keppni5 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026