Smári Valtýr Sæbjörnsson
Andri Davíð keppir í stærstu barþjónakeppni heims
Þeir Andri Davíð Pétursson á veitingastaðnum Matur og Drykkur og Hlynur Björnsson vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni fóru nú á dögunum í æfingabúðir World Class Diageo í Hollandi.
Undirbúningur fyrir World Class Global Final er í fullum gangi þar sem Andri keppir fyrir Íslands hönd í Miami þann 24. september næstkomandi.
Andri sigraði fyrstu World Class keppnina sem haldin hefur verið á Íslandi enn alls 35 keppendur þátt og stóð keppnin yfir í rúmlega 10 mánuði með allskyns þrautum og verkefnun.
Alls taka 58 keppendur þátt frá jafn mörgum löndum og er þetta lang stærsta og viðfangsmesta barþjónakeppni heims í dag.
Nú taka við stífar æfingar fyrir keppnina næstu vikur.
Mynd: facebook/Andri Davíð Pétursson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?