Smári Valtýr Sæbjörnsson
Andri Davíð keppir í stærstu barþjónakeppni heims
Þeir Andri Davíð Pétursson á veitingastaðnum Matur og Drykkur og Hlynur Björnsson vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni fóru nú á dögunum í æfingabúðir World Class Diageo í Hollandi.
Undirbúningur fyrir World Class Global Final er í fullum gangi þar sem Andri keppir fyrir Íslands hönd í Miami þann 24. september næstkomandi.
Andri sigraði fyrstu World Class keppnina sem haldin hefur verið á Íslandi enn alls 35 keppendur þátt og stóð keppnin yfir í rúmlega 10 mánuði með allskyns þrautum og verkefnun.
Alls taka 58 keppendur þátt frá jafn mörgum löndum og er þetta lang stærsta og viðfangsmesta barþjónakeppni heims í dag.
Nú taka við stífar æfingar fyrir keppnina næstu vikur.
Mynd: facebook/Andri Davíð Pétursson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður







