Smári Valtýr Sæbjörnsson
Almar bakari opnar nýendurbætt og stærra bakarí
Bakaríið Almar bakari sem staðsett er í Sunnumörk í Hveragerði opnaði nýendurbætt og stærra bakarí nú á dögunum.
Vinnslan var í helmingi hússins en þegar Hverabakarí var keypt þá var öll vinnslan flutt þangað.
Ný innrétting, stólar og borð og nýtt gólfefni, en með þessum breytingum er hægt að bjóða upp á sæti fyrir 85 manns og er aðstaða góð fyrir fatlaða. Mikið úrval af samlokum og tvennskonar súpur. Einnig er boðið upp heita pasta-, og núðlurétti í hádeginu ásamt nestispakka fyrir ferðalanga.
Að sjálfsögðu er boðið upp á hið fræga hverabakaða rúgbrauðið og flatkökurnar að norðlenskum hætti og ekki má gleyma öllu jólagotteríinu jólabrauðið, laufabrauðið, stollen og margt fleira.
Útkoman er bakarí/kaffihús með rómuðu yfirbragði. Eftirfarandi myndir voru teknar í opnunarteitinu:
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Alvotech kokkarnir buðu upp á hrollvekjandi kræsingar – Uppskrift: Rauð flauelskaka með rjómaostakremi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Keppni2 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni