Viðtöl, örfréttir & frumraun
Allir saddir og glaðir á landsmóti Landsbjargar

Ómar Óskars og Daníel Pétur Baldursson voru hressir á grillinu.
Daníel Pétur Baldursson matreiðslumaður og eigandi Torgsins var á vaktinni alla daga ásamt góðu fólki honum til aðstoðar í eldhúsinu.
Um 300 unglingar og umsjónarmenn af öllu landinu komu saman á landsmóti unglingadeilda Landsbjargar á Siglufirði í lok júní s.l. Landsmótið, sem stóð yfir í þrjá daga, er í hugum margra unglinga hápunktur unglingastarfsins.
Það var veitingastaðurinn Torgið á Siglufirði sem sá um allar veitingar fyrir landsmótið, bæði í hádeginu og um kvöldið.
Matseðillinn var einfaldur, enda um unglinga að ræða, fiskur, hamborgarar, pizzur, kjötsúpa, grillað lambakjöt ofl.

Í hádeginu var borðað á veitingastaðnum Allinn, sem að björgunarsveitin á Siglufirði fékk til afnota. Engin starfsemi hefur verið í húsinu í nokkur ár.

Á kvöldin var borðað í stóru veitingatjaldi sem búið var að setja upp við hlið Íþróttamiðstöðinni Hól í Siglufirði.
Fleiri myndir frá landsmótinu hér.
Myndir: Smári / Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar







