Viðtöl, örfréttir & frumraun
Allir saddir og glaðir á landsmóti Landsbjargar
Um 300 unglingar og umsjónarmenn af öllu landinu komu saman á landsmóti unglingadeilda Landsbjargar á Siglufirði í lok júní s.l. Landsmótið, sem stóð yfir í þrjá daga, er í hugum margra unglinga hápunktur unglingastarfsins.
Það var veitingastaðurinn Torgið á Siglufirði sem sá um allar veitingar fyrir landsmótið, bæði í hádeginu og um kvöldið.
Matseðillinn var einfaldur, enda um unglinga að ræða, fiskur, hamborgarar, pizzur, kjötsúpa, grillað lambakjöt ofl.
Fleiri myndir frá landsmótinu hér.
Myndir: Smári / Veitingageirinn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Frétt4 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði