Viðtöl, örfréttir & frumraun
Allir saddir og glaðir á landsmóti Landsbjargar
Um 300 unglingar og umsjónarmenn af öllu landinu komu saman á landsmóti unglingadeilda Landsbjargar á Siglufirði í lok júní s.l. Landsmótið, sem stóð yfir í þrjá daga, er í hugum margra unglinga hápunktur unglingastarfsins.
Það var veitingastaðurinn Torgið á Siglufirði sem sá um allar veitingar fyrir landsmótið, bæði í hádeginu og um kvöldið.
Matseðillinn var einfaldur, enda um unglinga að ræða, fiskur, hamborgarar, pizzur, kjötsúpa, grillað lambakjöt ofl.
Fleiri myndir frá landsmótinu hér.
Myndir: Smári / Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s