Frétt
Aggi í Saturday Kitchen á BBC (Myndband)
Saturday Kitchen er 90 mínútna matreiðsluþáttur sem er sýndur beint á laugardagsmorgna í Bretlandi. Þáttarstjórnandinn er meistarinn James Martin. Nú á dögunum var Agnar Sverrisson í þættinum Saturday Kitchen, en þar sýndi hann gestum hvernig lax er eldaður að hætti veitingastaðarins Texture sem er í eigu þeirra félaga Agnars og Xavier.
Hér að neðan má sjá þáttinn:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






