Vertu memm

Frétt

Aggi í Saturday Kitchen á BBC (Myndband)

Birting:

þann

Agnar Sverrisson

Saturday Kitchen er 90 mínútna matreiðsluþáttur sem er sýndur beint á laugardagsmorgna í Bretlandi.  Þáttarstjórnandinn er meistarinn James Martin.  Nú á dögunum var Agnar Sverrisson í þættinum Saturday Kitchen, en þar sýndi hann gestum hvernig lax er eldaður að hætti veitingastaðarins Texture sem er í eigu þeirra félaga Agnars og Xavier.

Hér að neðan má sjá þáttinn:

Mynd: skjáskot úr myndbandi

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið