Smári Valtýr Sæbjörnsson
Aggi alveg með´etta – Myndir
Í gærkvöldi var stjörnukokkurinn Raymond Blanc gestakokkur á veitingastaðunum Texture í London. Tilefnið var að nú í september verður Texture 10 ára og Agnar Sverrisson, matreiðslumeistari og eigandi Texture fær til sín gestakokka frá Michelin veitingastöðum.
Sjá einnig: Aggi fagnar 10 ára afmæli Texture með stjörnukokkum
Raymond Blanc var fyrsti gestakokkurinn í afmælisveislu Texture, en hann bauð upp á:
Appetiser
Vín: Champagne Henriot brut Souverain, France NV
Garden beetroot terrine
horseradish sorbet
Vín: Sherry Fino Bodega Tradicion Andalucía Spain NV
Scottish salmon
cucumber, sorrel, snow, rye bread
Vín: Riesling Grand Cru Geisberg Trimbach Alsace France 2011
Norwegian king crab
coconut soup, lime leaves, lemongrass
Vín: Chenin blanc, Ken Forrester FMC, Stellenbosch, South Africa 2015
Black angus beef, rib eye
chargrilled, short rib, wasabi, girolles
Vín: Barolo Sarmassa Vigna Merenda Piedmont Italy 2011
Pre-dessert
Manjari chocolate
raspberry crumble
Vín: Reciotto della Valpolicella Classico Allegrini Veneto Italy 2012
Verð: 34.000 kr. ( £250 )
Með fylgir myndir frá gærkvöldi.
Næsti gestakokkur er Vivek Singh frá The Cinnamon Collection en hann kemur til með að bjóða upp á fjölbreyttan mat-, og vínseðil á morgun 7. september.
Myndir: facebook / Chef Raymond Blanc
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni5 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi