Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Aggi alveg með´etta – Myndir

Birting:

þann

Raymond Blanc gestakokkur á veitingastaðunum Texture í London

Agnar Sverrisson, matreiðslumeistari og eigandi Texture

Í gærkvöldi var stjörnukokkurinn Raymond Blanc gestakokkur á veitingastaðunum Texture í London. Tilefnið var að nú í september verður Texture 10 ára og Agnar Sverrisson, matreiðslumeistari og eigandi Texture fær til sín gestakokka frá Michelin veitingastöðum.

Sjá einnig: Aggi fagnar 10 ára afmæli Texture með stjörnukokkum

Raymond Blanc var fyrsti gestakokkurinn í afmælisveislu Texture, en hann bauð upp á:

Appetiser
Vín: Champagne Henriot brut Souverain, France NV

Garden beetroot terrine
horseradish sorbet
Vín: Sherry Fino Bodega Tradicion Andalucía Spain NV

Scottish salmon
cucumber, sorrel, snow, rye bread
Vín: Riesling Grand Cru Geisberg Trimbach Alsace France 2011

Norwegian king crab
coconut soup, lime leaves, lemongrass
Vín: Chenin blanc, Ken Forrester FMC, Stellenbosch, South Africa 2015

Black angus beef, rib eye
chargrilled, short rib, wasabi, girolles
Vín: Barolo Sarmassa Vigna Merenda Piedmont Italy 2011

Pre-dessert

Manjari chocolate
raspberry crumble
Vín: Reciotto della Valpolicella Classico Allegrini Veneto Italy 2012

Verð: 34.000 kr. ( £250 )

Með fylgir myndir frá gærkvöldi.

Raymond Blanc gestakokkur á veitingastaðunum Texture í London

Raymond Blanc gestakokkur á veitingastaðunum Texture í London

Afmælisveislan er hafin

Næsti gestakokkur er Vivek Singh frá The Cinnamon Collection en hann kemur til með að bjóða upp á fjölbreyttan mat-, og vínseðil á morgun 7. september.

Myndir: facebook / Chef Raymond Blanc

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið