Smári Valtýr Sæbjörnsson
Aggi alveg með´etta – Myndir
Í gærkvöldi var stjörnukokkurinn Raymond Blanc gestakokkur á veitingastaðunum Texture í London. Tilefnið var að nú í september verður Texture 10 ára og Agnar Sverrisson, matreiðslumeistari og eigandi Texture fær til sín gestakokka frá Michelin veitingastöðum.
Sjá einnig: Aggi fagnar 10 ára afmæli Texture með stjörnukokkum
Raymond Blanc var fyrsti gestakokkurinn í afmælisveislu Texture, en hann bauð upp á:
Appetiser
Vín: Champagne Henriot brut Souverain, France NV
Garden beetroot terrine
horseradish sorbet
Vín: Sherry Fino Bodega Tradicion Andalucía Spain NV
Scottish salmon
cucumber, sorrel, snow, rye bread
Vín: Riesling Grand Cru Geisberg Trimbach Alsace France 2011
Norwegian king crab
coconut soup, lime leaves, lemongrass
Vín: Chenin blanc, Ken Forrester FMC, Stellenbosch, South Africa 2015
Black angus beef, rib eye
chargrilled, short rib, wasabi, girolles
Vín: Barolo Sarmassa Vigna Merenda Piedmont Italy 2011
Pre-dessert
Manjari chocolate
raspberry crumble
Vín: Reciotto della Valpolicella Classico Allegrini Veneto Italy 2012
Verð: 34.000 kr. ( £250 )
Með fylgir myndir frá gærkvöldi.
Næsti gestakokkur er Vivek Singh frá The Cinnamon Collection en hann kemur til með að bjóða upp á fjölbreyttan mat-, og vínseðil á morgun 7. september.
Myndir: facebook / Chef Raymond Blanc
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini








