Viðtöl, örfréttir & frumraun
Afgreiða 12 þúsund matarskammta á degi hverjum – Skemmtilegt viðtal við Axel Jónsson
Axel Jónsson, matreiðslumeistari, eigandi og stofnandi Skólamatar ehf. er gestur 2. þáttar Suður með sjó frá Sjónvarpi Víkurfrétta.
Í þættinum er rætt við Axel um starfsemi Skólamatar sem er frumkvöðlafyrirtæki sem hann hefur nú rekið í tuttugu ár. Börnin hans tvö, Fanný og Jón Axelsbörn stýra núna fyrirtækinu en hjá því starfa 120 manns en um fimmtíu skólar frá mat frá Skólamat.
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Keppni1 dagur síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu