Vertu memm

Keppni

Æfingar fyrir nemakeppni í bakstri í fullum gangi

Birting:

þann

Forkeppni í nemakeppni Kornax í bakstri verður haldin á föstudaginn 2. mars næstkomandi. Keppnin fer fram í bakaradeild stofu v207 í Hótel- matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi.

6 bakaranemar keppa en þeir eru:

  • Víðir Valle, IKEA
  • Viðar Logi Pétursson, Brikk
  • Jófríður Kristjana Gísladóttir, Kruðerí
  • Hrólfur Erling Guðmundsson, Hjá Jóa Fel
  • Karen Eva Harđardòttir, Brauð & co
  • Hákon Hilmarsson, Aðalbakarí á Siglufirði

Sjá einnig: Nemakeppni Kornax í bakstri

Æfingar eru í fullum gangi eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið