Keppni
Æfingar fyrir nemakeppni í bakstri í fullum gangi
Forkeppni í nemakeppni Kornax í bakstri verður haldin á föstudaginn 2. mars næstkomandi. Keppnin fer fram í bakaradeild stofu v207 í Hótel- matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi.
6 bakaranemar keppa en þeir eru:
- Víðir Valle, IKEA
- Viðar Logi Pétursson, Brikk
- Jófríður Kristjana Gísladóttir, Kruðerí
- Hrólfur Erling Guðmundsson, Hjá Jóa Fel
- Karen Eva Harđardòttir, Brauð & co
- Hákon Hilmarsson, Aðalbakarí á Siglufirði
Sjá einnig: Nemakeppni Kornax í bakstri
Æfingar eru í fullum gangi eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya








