Frétt
Aðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Bónus grjónagraut frá Þykkvabæ vegna aðskotahluts sem fannst í einum poka. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurlands innkallað vöruna.
Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: Bónus
- Vöruheiti: Grjónagrautur 1 kg
- Best fyrir: 01.02.2026
- Strikamerki: 5690599004494
- Nettómagn: 1 kg
- Framleiðsluland: Ísland
- Dreifing: Bónus verslanir um allt land
Neytendur sem keypt hafa vöruna skulu ekki neyta hennar heldur farga eða skila henni til Bónusverslun eða í vöruhús Þykkvabæjar, Austurhraun 5, 210 Garðabæ.
Mynd: mast.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar22 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






