Frétt
Aðskotaefni í pönnukökublöndu
Matvælastofnun vill vara við einni framleiðslulotu af Amisa lífrænni pönnukökublöndu sem Heilsa ehf. flytur inn vegna aðskotaefna (trópanbeiskjuefni; atrópín og skópalamín) sem greindust yfir mörkum.
En þessi efni geta fundist náttúrlega í vissum tegundum af jurtum. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna.
Einungis er verið að innkalla eftirfarna framleiðslulotu:
- Vörumerki: Amisa
- Vöruheiti: Organic Pancake Mix
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 30.08.2023
- Lotunúmer: 229597
- Nettómagn: 2*180 g
- Strikamerki: 5032722313743
- Framleiðandi: Windmill Organics Ltd.
- Framleiðsluland: Þýskaland
- Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: Heilsa ehf., Bæjarflöt 1-3, 112 Reykjavík.
- Dreifing: Fjarðarkaup, Melabúðin, Heilsuhúsið Kringlunni, verslanir Samkaupa: Nettó og Kjörbúðin (Siglufirði og Djúpavogi).
Viðskiptavinir eiga ekki að neyta vörunnar heldur farga eða skila vörunni í þá verslun sem hún var keypt.
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt14 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






