Frétt
Aðskotaefni í pönnukökublöndu
Matvælastofnun vill vara við einni framleiðslulotu af Amisa lífrænni pönnukökublöndu sem Heilsa ehf. flytur inn vegna aðskotaefna (trópanbeiskjuefni; atrópín og skópalamín) sem greindust yfir mörkum.
En þessi efni geta fundist náttúrlega í vissum tegundum af jurtum. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna.
Einungis er verið að innkalla eftirfarna framleiðslulotu:
- Vörumerki: Amisa
- Vöruheiti: Organic Pancake Mix
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 30.08.2023
- Lotunúmer: 229597
- Nettómagn: 2*180 g
- Strikamerki: 5032722313743
- Framleiðandi: Windmill Organics Ltd.
- Framleiðsluland: Þýskaland
- Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: Heilsa ehf., Bæjarflöt 1-3, 112 Reykjavík.
- Dreifing: Fjarðarkaup, Melabúðin, Heilsuhúsið Kringlunni, verslanir Samkaupa: Nettó og Kjörbúðin (Siglufirði og Djúpavogi).
Viðskiptavinir eiga ekki að neyta vörunnar heldur farga eða skila vörunni í þá verslun sem hún var keypt.
Mynd: mast.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var