Food & fun
Sushisamba hlaut verðlaun fyrir Food and Fun kokteil ársins 2014 | Fjórði sigur Sushisamba kominn í hús
Sushisamba kokteillinn bar sigur úr bítum á Food and fun hátíðinni og tók höfundur Gunnsteinn Helgi barþjónn á Sushisamba við glæsilegum verðlaunagrip við hátíðlega athöfn í Hörpu í gær.
Í verðlunadrykknum er reykt te, Reyka vodki, Sake, Te-líkjör, Ponzu, agave síróp, jalapeno.
Þetta er fjórði sigur Sushisamba í kokteilkeppnum frá því að staðurinn opnaði fyrir rúmlega tveimur árum, en í febrúar í fyrra sigraði Gunnsteinn Helgi Absolut Invite keppnina með drykkinn Absolut Amazing. Orri Páll sigraði í Toddý keppnina í nóvember í fyrra með drykkinn Samba te.
Kári á Sushisamba sigraði Vinnustaðakeppnina sem haldin var Samhliða Íslandsmeistaramóti barþjóna á Hilton Hótel Nordica nú í febrúar s.l.
Glæsilegur árangur hjá barþjónunum á Sushisamba.
Mynd: af facebook síðu Sushisamba.
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir