Vín, drykkir og keppni
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
Spennandi viðburður er á næsta leiti hjá klúbbmeðlimum Kampavínsfjelagsins sem haldinn verður í einkasalnum á veitingastaðnum Monkeys þar sem meðlimir skála saman og opna nokkrar alltof stórar flöskur.
Fyrir gesti og gangandi þá verður sérstakur kampavínsviðburður hjá Monkeys frá og með fimmtudeginum 16. janúar næstkomandi til og með sunnudeginum 2. febrúar þar sem á boðstólum verður 6 rétta matseðill sem er paraður með 4 sérvöldum kampavínum frá Kampavínsfjelaginu.
Lystauki:
Túnfisk tartar með stökkum plantain bönunum Túnfisk tartar, rósapipar, rjómaostakrem, hunangspestó, plantain bananar
Laxa tiradito
Laxa sashimi, sesamponzu, eldpipar macha, sesamfræ, graslaukur
&
Tígrisrækjur tempura
Djúpsteiktar tígrisrækjur risarækjur, salsa verde, jalapenjódýfa
Philipponnat Royale réserve Non dosé – Nánari upplýsingar hér.
————-
Túnfisks ceviche
Túnfiskur, ástaraldin- og sítrusdressing, rauðlaukur, vorlaukur, vatnsmelóna, kasjúhnetur, granatepli
Charles Heidsieck Réserve rosé – Nánari upplýsingar hér.
————-
Þorskur í sætri miso
Léttsaltaður þorskhnakki í miso og mirin-marineringu, sítrónugrasfroða, kryddjurtaolía, svört sítróna
Philipponnat Blanc de noir 2018 – Nánari upplýsingar hér.
————–
Kolagrillað Kálfa Ribeye
Kolagrillað kálfa ribeye, kartöflukaka, seljurót, miso sætkartöflumauk, nautasoðgljái
Piper-Heidsieck Brut rosé – Nánari upplýsingar hér.
————–
Origami fuglinn Vanillumús með epla- og fáfnisgrassfyllingu, heslihnetupralínbotni og kókos gelato
Matseðill 14.990 á mann
Kampavínspörun 14.990 á mann
Borðabókanir á Dineout.is hér.
Mynd: facebook / Monkeys & Kokteilbarinn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu