Keppni
Fyrsta kokteilakeppni ársins 2025
Fyrsta kokteilakeppni ársins, keppnin um Bláa Safírinn fer fram á Petersen svítunni 22. janúar. 10 bestu drykkirnir komast áfram í úrslit en forkeppnin verður í formi ,,walk-around” þar sem dómarar fara á milli staða dagana 15. og 16. janúar.
Vegleg verðlaun eru í boði fyrir efstu keppendur.
Sem dæmi: Ferðavinningur að andvirði 100.000 krónur, Bombay vörur og glæsilegur eignabikar.
Reglur keppninnar eru eftirfarandi:
- Frjálst þema
- Nota skal að minnsta kosti 3cl af Bombay vöru
- Farið verður í ,,walk-around” dagana 15. og 16. janúar þar sem 10 bestu komast áfram í úrslit
- Úrslitin verða haldin á Petersen svítunni 22. janúar
- Til þess að taka þátt þarf að fylla út formið hér að neðan, deila mynd af drykknum ásamt smá texta á Instagram og tagga Barþjónaklúbbinn (@bartendericeland og nota myllumerkið #bombaysapphire)
- Skráning fer fram á bar.is
- Skráningarfrestur er til 13. janúar
- Skráðu þig hér!
Mynd: úr safni
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu






