Bocuse d´Or
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
Úrslitakeppni Bocuse d´Or 2025 verður haldin 26. og 27. janúar 2025 næstkomandi í Lyon í Frakklandi.
24 lönd keppa til úrslita, en þar mun Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppa fyrir Íslands hönd. Nú rétt í þessu var tilkynnt hvaða dag og eldhús keppendur keppa, en Sindri keppir 27. janúar og er í sjötta eldhúsi í keppninni.
Íslenska liðið í heild sinni
Bocuse d´Or kandítat: Sindri Guðbrandur Sigurðsson
Aðstoðarmaður Sigurjóns er: Hinrik Örn Halldórsson
Aðstoðarmenn:
Sindri Hrafn Rúnarsson
Símon Kristjànsson Sullca
Hákon Orri Stefánsson
Þjálfari: Sigurjón Bragi Geirsson
Dómari í Lyon fyrir hönd Íslands: Þráinn Freyr Vigfússon
Fleiri Bocuse d´Or fréttir hér.
Myndir: Bocuse d´Or
Smelltu hér til að skrá þig á ókeypis fréttabréf með fréttum, tilboðum, uppskriftum og meira.

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt24 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni5 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun