Vertu memm

Uppskriftir

Uppskrift: Grásleppu piparsteik

Birting:

þann

Hráefni

2 grásleppuflök skáskorin í þunnar sneiðar
grill- og steikarolía
sítrónupipar
1-2 tsk grænn pipar
rjómi eftir smekk

Aðferð

Veltið flökum upp úr grill- og steikarolíu. Steikið á heitri þurri pönnu, kryddið með sítrónupipar.

Snúið sneiðunum við, hellið rjóma yfir ásamt grænum pipar, bragðbætið með kjötkraftsdufti.

Borið fram með kartöflum og öðru grænmeti eftir smekk.

Úlfar Eysteinsson

Úlfar Eysteinsson

Höfundur er Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið