Markaðurinn
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
Arnarstapi er einstök staðsetning með stórkostlega náttúru og áhugi ferðamanna hefur verið sívaxandi.
Til sölu er reksturinn, húsnæðið fyrir veitingastaðinn og selst með öllum tækjum og innbúi.
Staðurinn þekktur fyrir góðan mat, kaffiveitingar, góða þjónustu og létta stemmningu.
Staðurinn er með góðar umsagnir frá viðskiptavinum, sem og frá Trip Advisor og Booking.com.
Stapinn er í góðum rekstri og hafa tekjur vaxið mikið undanfarin ár.
Tekjur 2024 voru 161 milljónir króna og rekstrarhagnaður 51 milljónir króna. Hagnaður eftir skatta 34 milljónir króna.
Veitingastaðurinn hefur aðstöðu innanhúss fyrir 35-40 gesti og 55-65 á útipalli.
Húsnæðið fyrir veitingastaðinn er timburhús og 91,4 fermetrar að stærð. Einnig er möguleiki á stækka staðinn.
Húsið var byggt árið 2017 og er í fínu ásigkomulagi og er vel búið tækjum fyrir veitingarekstur.
Nánari upplýsingar veita:
Kristján Arason, [email protected] gsm: 660-3305
Sigurður Harðarson, [email protected] gsm: 892-6200
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays


















