Pistlar
Rafn Heiðar: Þessi upplifun kom svo sannarlega á óvart ….
Hvenær í veröldinni hefði mér dottið í hug að bóka borð á einnar Michelin stjörnu stað sem er Vegetarian? Það gerðum við Herdís mín þegar við ákváðum að skella okkur til Nice í helgar- og matarferð.
Þessi upplifun kom svo sannarlega á óvart þar sem hver einasta tegund af grænmeti og ávöxtum fengu notið sín. Þegar vel var að gáð skemmdi það svo ekki fyrir að staðurinn Racines sem opnaður var formlega í nóvember ’23 fékk stjörnuna á þessu ári undir stjórn hins 70 ára gamla Bruno Cirino.
Það eru ekki margir sem hafa fengið Michelin stjörnu orðnir 70 ára og enn á línunni ( í fullu actioni) eftir því sem mín vitneskja nær til.
Höfundur er Rafn Heiðar Ingólfsson matreiðslumeistari og eigandi Cuisine.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita