Markaðurinn
Innköllun vegna skordýra í pasta
Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af First Price Fusili pastaskrúfum sem Krónan ehf. flytur inn vegna skordýra sem fannst í einum poka. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness.
Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vöruheiti: Fusilli
- Vörumerki: First Price
- Nettómagn: 500gr
- Framleiðandi: PASTIFICIO DI MARTINO G & F
- Innflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14
- Framleiðsluland: Lettland
- Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 11.06.2026
- Geymsluskilyrði: Þurrvara
- Dreifing: Krónan
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki, farga eða fara með hana í verslanir Krónunnar til að fá endurgreitt.
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






